Toyota vill Raikkönen árið 2010 20. október 2009 09:39 Kimi Raikkönen hlustar lítið á orðróm og bíður þess að svara hvaða liði hann ekur með á næsta ári. Toyota liðið hefur mikinn áhuga á að fá Finnann Kimi Raikkönen til liðsins á næsta ári og hefur gert honum tilboð. Raikkönen hefur verið hjá Ferrari, en losnar ári fyrr undan samningi þar sem Ferrari vildi Fernando Alonso til sín í hans stað. Ákvörðun Ferrari er vissulega áfall fyrir Raikkönen, en hann vann tiitil með liðinu árið 2007, en hefur ekki fallið vel inn í liðsanda Ítalanna. Alonso er blóðheitari og mun vinnusamari en Raikkönen. John Howett, yfirmaður Formúlu 1liðs Toyota segir að karakter Raikkönen muni falla vel inn í Toyota liðið, sem hafi oft verið með skandínavíska ökumenn á sínum snærum í rallakstri. Toyota var stórlið í rallakstri á árum áður. Ferrari mun greiða Raikkönen laun á næsta ári og því þarf hann ekki stóra summu frá Toyota sem hvatningu, en hann er með formlegt tilboð upp á vasann. Sjá ferill Raikkönen Mest lesið Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Fótbolti Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Leik lokið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Körfubolti Í beinni: Tindastóll - Keflavík | Missa gestirnir af lestinni? Körfubolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Toyota liðið hefur mikinn áhuga á að fá Finnann Kimi Raikkönen til liðsins á næsta ári og hefur gert honum tilboð. Raikkönen hefur verið hjá Ferrari, en losnar ári fyrr undan samningi þar sem Ferrari vildi Fernando Alonso til sín í hans stað. Ákvörðun Ferrari er vissulega áfall fyrir Raikkönen, en hann vann tiitil með liðinu árið 2007, en hefur ekki fallið vel inn í liðsanda Ítalanna. Alonso er blóðheitari og mun vinnusamari en Raikkönen. John Howett, yfirmaður Formúlu 1liðs Toyota segir að karakter Raikkönen muni falla vel inn í Toyota liðið, sem hafi oft verið með skandínavíska ökumenn á sínum snærum í rallakstri. Toyota var stórlið í rallakstri á árum áður. Ferrari mun greiða Raikkönen laun á næsta ári og því þarf hann ekki stóra summu frá Toyota sem hvatningu, en hann er með formlegt tilboð upp á vasann. Sjá ferill Raikkönen
Mest lesið Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Fótbolti Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Leik lokið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Körfubolti Í beinni: Tindastóll - Keflavík | Missa gestirnir af lestinni? Körfubolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira