Milan tapaði fyrir Sampdoria 1. mars 2009 16:47 David Beckham og félagar töpuðu AC Milan hefur ekki átt góða viku og í dag tapaði liðið 2-1 gegn Sampdoria á útivelli í A-deildinni á Ítalíu. Liðið féll úr Evrópukeppni félagsliða á fimmtudagskvöldið. Antonio Cassano (33.) og Giampaolo Pazzini (51.) komu Sampdoria í 2-0 með mörkum sitt hvoru megin við hlé, en undrabarnið Pato minnkaði muninn fyrir Milan þegar tíu mínútur voru til leiksloka. Tapið þýðir að möguleikar Milan á titlinum eru orðnir ansi litlir, en liðið er sem stendur ellefu stigum á eftir grönnum sínum í Inter sem eiga leik til góða gegn Roma í kvöld. Fiorentina hefði geta komist upp fyrir Milan í þriðja sæti deildarinnar en liðið náði aðeins 1-1 jafntefli við botnlið Reggina. Emil Hallfreðsson var ekki í leikmannahópi Reggina. Úrslitin á Ítalíu í dag: Sampdoria 2 - 1 AC Milan 1-0 A. Cassano ('33) 2-0 G. Pazzini ('51) 2-1 Alexandre Pato ('80) Palermo 0 - 4 Catania 0-1 P. Ledesma ('14) 0-2 T. Morimoto ('37) 0-3 G. Mascara ('44) 0-4 M. Paolucci ('66) Atalanta 0 - 2 Chievo Verona 0-1 A. Langella ('78) 0-2 S. Pellissier ('89) Reggina 1 - 1 Fiorentina 1-0 A. Sestu ('20) 1-1 E. Bonazzoli ('23) Siena 0 - 0 Genoa Udinese 2 - 0 Lecce 1-0 G. D Agostino ('75) 2-0 G. Pasquale ('90) Cagliari 0 - 0 Torino Ítalski boltinn Mest lesið „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Íslenski boltinn „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Körfubolti Valur einum sigri frá úrslitum Handbolti Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti, allskonar fótbolti og margt fleira Sport „Vilja allir spila fyrir Man United“ Enski boltinn Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Körfubolti Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Íslenski boltinn Fyrsta deildartap PSG Fótbolti Fleiri fréttir „Vilja allir spila fyrir Man United“ Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fyrsta deildartap PSG Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjá meira
AC Milan hefur ekki átt góða viku og í dag tapaði liðið 2-1 gegn Sampdoria á útivelli í A-deildinni á Ítalíu. Liðið féll úr Evrópukeppni félagsliða á fimmtudagskvöldið. Antonio Cassano (33.) og Giampaolo Pazzini (51.) komu Sampdoria í 2-0 með mörkum sitt hvoru megin við hlé, en undrabarnið Pato minnkaði muninn fyrir Milan þegar tíu mínútur voru til leiksloka. Tapið þýðir að möguleikar Milan á titlinum eru orðnir ansi litlir, en liðið er sem stendur ellefu stigum á eftir grönnum sínum í Inter sem eiga leik til góða gegn Roma í kvöld. Fiorentina hefði geta komist upp fyrir Milan í þriðja sæti deildarinnar en liðið náði aðeins 1-1 jafntefli við botnlið Reggina. Emil Hallfreðsson var ekki í leikmannahópi Reggina. Úrslitin á Ítalíu í dag: Sampdoria 2 - 1 AC Milan 1-0 A. Cassano ('33) 2-0 G. Pazzini ('51) 2-1 Alexandre Pato ('80) Palermo 0 - 4 Catania 0-1 P. Ledesma ('14) 0-2 T. Morimoto ('37) 0-3 G. Mascara ('44) 0-4 M. Paolucci ('66) Atalanta 0 - 2 Chievo Verona 0-1 A. Langella ('78) 0-2 S. Pellissier ('89) Reggina 1 - 1 Fiorentina 1-0 A. Sestu ('20) 1-1 E. Bonazzoli ('23) Siena 0 - 0 Genoa Udinese 2 - 0 Lecce 1-0 G. D Agostino ('75) 2-0 G. Pasquale ('90) Cagliari 0 - 0 Torino
Ítalski boltinn Mest lesið „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Íslenski boltinn „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Körfubolti Valur einum sigri frá úrslitum Handbolti Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti, allskonar fótbolti og margt fleira Sport „Vilja allir spila fyrir Man United“ Enski boltinn Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Körfubolti Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Íslenski boltinn Fyrsta deildartap PSG Fótbolti Fleiri fréttir „Vilja allir spila fyrir Man United“ Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fyrsta deildartap PSG Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjá meira