Ferrari býst ekki við Schumacher kraftaverki 5. ágúst 2009 13:24 Luca Montezemolo, forseti Ferrari. mynd: kappakstur.is Luca Montezemolo, forseti Ferrari segist ekki búast við neinu kraftaverki frá Michael Schumacher þegar hann snýr aftur á kappakstursbrautina. Hann keppir í stað Felipe Massa í Valencia á Spáni í ágúst. "Við búumst ekki við kraftaverki, né heldur aðdáendur Schumachers. Hann hefur hinsvegar fært liðinu jákvæðan kraft og anda. Tæknimennirnir bíða spenntir að gera unnið með honum, en þeir hafa beðið endurkomu hans síðan hann hætti", sagði Montezemolo. "Ég var ekki viss um að geta sannfært Schumacher um að keppa í stað Massa. Ég taldi hann ánægðan í faðmi fjölskyldunnar og hann hefur aldrei sýnt merki þess að leiðast lífið. En við vildum allir sjá hann aftur í Ferrari bíl. Ég benti honum á að við þyrftum á honum að halda og hollusta hans er slíkt, að hann sló til. Schumacher gefst ekki upp á gömlum vinum í vanda, sem báðu hann um hjálp eftir óhapp Massa", sagði Montezemolo. Sjá brautarlýsingu frá Valencia á Spáni Mest lesið Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Grein Morgunblaðsins til skammar Sport „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Luca Montezemolo, forseti Ferrari segist ekki búast við neinu kraftaverki frá Michael Schumacher þegar hann snýr aftur á kappakstursbrautina. Hann keppir í stað Felipe Massa í Valencia á Spáni í ágúst. "Við búumst ekki við kraftaverki, né heldur aðdáendur Schumachers. Hann hefur hinsvegar fært liðinu jákvæðan kraft og anda. Tæknimennirnir bíða spenntir að gera unnið með honum, en þeir hafa beðið endurkomu hans síðan hann hætti", sagði Montezemolo. "Ég var ekki viss um að geta sannfært Schumacher um að keppa í stað Massa. Ég taldi hann ánægðan í faðmi fjölskyldunnar og hann hefur aldrei sýnt merki þess að leiðast lífið. En við vildum allir sjá hann aftur í Ferrari bíl. Ég benti honum á að við þyrftum á honum að halda og hollusta hans er slíkt, að hann sló til. Schumacher gefst ekki upp á gömlum vinum í vanda, sem báðu hann um hjálp eftir óhapp Massa", sagði Montezemolo. Sjá brautarlýsingu frá Valencia á Spáni
Mest lesið Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Grein Morgunblaðsins til skammar Sport „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira