Ferrari í fýlu við Frank Williams 4. ágúst 2009 17:49 Ferrari liðið er ekki sátt við Williams þessa dagana, Forráðamenn Ferrari eru afar ósáttir að Frank Williams og lið hans hafi sett sig á móti því að Michael Schumacher fái einn æfingadag á 2009 bíl. Williams vill að farið sé að reglum um æfingabann milli móta og ekki skapað fordæmi á breytingum. "Liðið sem er á móti ráðhagnum hefur ekkert unnið síðustu ár og sýna neikvætt íþróttamannslegt fordæmi enn eina ferðina. Á dögunum samþykkti Ferrari að nýliðinn Jamie Alguersuari hjá Torro Rosso fengi samskonar prufudag, en menn þurftu að setja sig upp á móti því líka", segir á vefsíðu Ferrari í dag. Schumacher keyrir í stað Felipe Massa og liðið vildi leyfa honum spreyta sig á bíl, áður en út í alvöruna er komið. Williams liðið reið á vaðið og sagði það ótækt að hann fengi undanþágu og Torro Rosso og Red Bull fylgdu í kjölfarið. Schumacher hefur ekið 2007 bíl á æfingum og hvað líkamsrækt varðar hefur hann lést um 3 kg frá því tilkynnt var um þátttöku hans. Sjá nánar um málið Mest lesið Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Forráðamenn Ferrari eru afar ósáttir að Frank Williams og lið hans hafi sett sig á móti því að Michael Schumacher fái einn æfingadag á 2009 bíl. Williams vill að farið sé að reglum um æfingabann milli móta og ekki skapað fordæmi á breytingum. "Liðið sem er á móti ráðhagnum hefur ekkert unnið síðustu ár og sýna neikvætt íþróttamannslegt fordæmi enn eina ferðina. Á dögunum samþykkti Ferrari að nýliðinn Jamie Alguersuari hjá Torro Rosso fengi samskonar prufudag, en menn þurftu að setja sig upp á móti því líka", segir á vefsíðu Ferrari í dag. Schumacher keyrir í stað Felipe Massa og liðið vildi leyfa honum spreyta sig á bíl, áður en út í alvöruna er komið. Williams liðið reið á vaðið og sagði það ótækt að hann fengi undanþágu og Torro Rosso og Red Bull fylgdu í kjölfarið. Schumacher hefur ekið 2007 bíl á æfingum og hvað líkamsrækt varðar hefur hann lést um 3 kg frá því tilkynnt var um þátttöku hans. Sjá nánar um málið
Mest lesið Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira