Flóðlýst Formúlu 1 mót í Abu Dhabi 28. ágúst 2009 20:58 Abu Dhabi eftir sólsetur. mynd: kappakstur.is Lokamótið í Formúlu 1 verður haldiið við all sérstæðar aðsæður. Það mun hefjast í dagsbirta, en lýkur eftir sólsetur og í flóðljóstum. Mótshaldarar telja að þetta muni skapa sérstaka stemmningu á mótssvæðinu og í hugum áhorfenda. Mótið fer fram 1. nóvember og er fyrsta mótið í Abu Dhabi, en búið er að byggja upp algjörlega nýtt mótssvæði sem er byggt upp á eyju rétt utan við borgina. Mótsvæðið er hið glæsilegasta og verður flóðlýsing sett í gang um leið og keppnin er ræst af stað, þó það hefjist í dagsbirtu. Fjöldi ökumanna hefur skoðað brautina, sem er ekki enn tilbúinn, en búið er að reisa skemmtigarða og höfn fyrir listisnekkjur rétt við brautina. Keppnin verður ræst af stað klukkan 17:00 og var það ósk Bernie Ecclestone, svo henni lyki eftir sólsetur. Ein keppni fer fram í flóðljósum, en það er mótið í Singapúr. Það mótshald heppnaðist vel í fyrra og kom sérstalega vel út í sjónvarpi. Sjá meira um Abu Dhabi Mest lesið Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Körfubolti Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Lokamótið í Formúlu 1 verður haldiið við all sérstæðar aðsæður. Það mun hefjast í dagsbirta, en lýkur eftir sólsetur og í flóðljóstum. Mótshaldarar telja að þetta muni skapa sérstaka stemmningu á mótssvæðinu og í hugum áhorfenda. Mótið fer fram 1. nóvember og er fyrsta mótið í Abu Dhabi, en búið er að byggja upp algjörlega nýtt mótssvæði sem er byggt upp á eyju rétt utan við borgina. Mótsvæðið er hið glæsilegasta og verður flóðlýsing sett í gang um leið og keppnin er ræst af stað, þó það hefjist í dagsbirtu. Fjöldi ökumanna hefur skoðað brautina, sem er ekki enn tilbúinn, en búið er að reisa skemmtigarða og höfn fyrir listisnekkjur rétt við brautina. Keppnin verður ræst af stað klukkan 17:00 og var það ósk Bernie Ecclestone, svo henni lyki eftir sólsetur. Ein keppni fer fram í flóðljósum, en það er mótið í Singapúr. Það mótshald heppnaðist vel í fyrra og kom sérstalega vel út í sjónvarpi. Sjá meira um Abu Dhabi
Mest lesið Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Körfubolti Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira