Formúla 1 braut í miðborg Prag 13. nóvember 2009 11:13 Miðborg Prag gæti orðið vettvangur Formúlu 1 móts í nánustu framtíð. Mynd: Getty Images Formúlu 1 hönnuðurinn Hermann Tilke er að hanna Formúlu 1 götubraut í Prag og verður hún í miðborginni. Brautin á að vera um 4 km að lengd og verður fyrst notuð í DTM mótaröðinni þýsku til prufu. Óljóst er hve langt Toni Charouz, hugmyndasmiðnum að baki brautinni miðar í að fá Bernie Ecclestone á sitt band í málinu. "Brautin verður í miðborg borgar sem hýsir 1.5 miljónir manna og ég tel að svona braut sé framtíðin, en áhorfendasæti fyrir 15.000 manns verða sett á aðalsvæðinu í miðborginni", sagði Charouz. Mikil hefð er fyrir akstursíþróttum í Tékklandi, bæði í kappakstri á bílum og mótorhjólum og Skoda var lengi vel mjög áberandi í rallakstri á heimsvísu. Ecclestone er mjög spenntur fyrir brautm í miðborgum og hann er að kanna möguleika á móti í Manhattan í New York. Þá er verið að vinna að móti í París. Ecclestone vill að 20 mót verði á dagskrá í Formúlu 1, en á næsta ári verða 19 mót á dagskrá og ný götubraut í Suður Koréu verður tekinn í notkun. Sjá mótaskrá 2010 Mest lesið Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Enski boltinn Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Formúlu 1 hönnuðurinn Hermann Tilke er að hanna Formúlu 1 götubraut í Prag og verður hún í miðborginni. Brautin á að vera um 4 km að lengd og verður fyrst notuð í DTM mótaröðinni þýsku til prufu. Óljóst er hve langt Toni Charouz, hugmyndasmiðnum að baki brautinni miðar í að fá Bernie Ecclestone á sitt band í málinu. "Brautin verður í miðborg borgar sem hýsir 1.5 miljónir manna og ég tel að svona braut sé framtíðin, en áhorfendasæti fyrir 15.000 manns verða sett á aðalsvæðinu í miðborginni", sagði Charouz. Mikil hefð er fyrir akstursíþróttum í Tékklandi, bæði í kappakstri á bílum og mótorhjólum og Skoda var lengi vel mjög áberandi í rallakstri á heimsvísu. Ecclestone er mjög spenntur fyrir brautm í miðborgum og hann er að kanna möguleika á móti í Manhattan í New York. Þá er verið að vinna að móti í París. Ecclestone vill að 20 mót verði á dagskrá í Formúlu 1, en á næsta ári verða 19 mót á dagskrá og ný götubraut í Suður Koréu verður tekinn í notkun. Sjá mótaskrá 2010
Mest lesið Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Enski boltinn Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira