Úrslit Meistaradeildarinnar: Real niðurlægt á Anfield Henry Birgir Gunnarsson skrifar 10. mars 2009 18:25 Real Madrid átti ekki möguleika í Liverpool í kvöld. Nordic Photos/Getty Images Liverpool, Chelsea, FC Bayern og Villarreal tryggðu sér fyrstu farseðlana í átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Liverpool hreinlega niðurlægði Real Madrid á Anfield þar sem 4-0 var síst of stór sigur. Chelsea sýndi mikinn styrk á Delle Alpi með því að koma tvisvar til baka. Bayern bakaði Sporting í annað sinn og Villarreal vann frábæran útisigur á Panathinaikos. Liverpool - Real Madrid 4-0 1-0 Fernando Torres (16.), 2-0 Steven Gerrard, víti (28.), 3-0 Steven Gerrard (47), 4-0 Andrea Dossena (88.) Byrjunarlið Liverpool: Reina, Gerrard, Torres, Aurelio, Alonso, Arbeloa, Kuyt, Babel, Mascherano, Carragher, Skrtel.Byrjunarlið Real Madrid: Casillas, Pepe, Sergio Ramos, Cannavaro, Raul, Gago, Sneijder, Robben, Heinze, Higuain, Diarra. Liverpool áfram, 5-0, samanlagt. Juventus - Chelsea 2-2 1-0 Vincenzo Iaquinta (19.), 1-1 Michael Essien (45.), 2-1 Alessandro Del Piero, víti (74.), Didier Drogba (83.) Byrjunarlið Juventus: Buffon, Chiellini, Mellberg, Iaquinta, Del Piero, Nedved, Trezeguet, Marchisio, Grygera, Molinaro, Tiago.Byrjunarlið Chelsea: Cech, A. Cole, Essien, Lampard, Drogba, Mikel, Ballack, Bosingwa, Terry, Alex, Anelka. Chelsea áfram, 2-3, samanlagt. Panathinaikos - Villarreal 1-2 0-1 Ariel Ibagaza (49.), 1-1 Mantzios (55.), 1-2 Joseba Llorente (70.) Byrjunarlið Panathinaikos: Galinovic, Sarriegi, Salpingidis, Gilberto, Gabriel, Karagounis, Simao, Vintra, Wawrzyniak, Mantzios, Nilsson.Byrjunarlið Villarreal: Lopez, Godin, Capdevila, Eguren, Cazorla, Ibagaza, Kahveci, Angel, Senna, Fuentes, Rossi. Villarreal áfram, 2-3, samanlagt. FC Bayern - Sporting Lissabon 7-1 1-0 Lukas Podolski (7.), 2-0 Lukas Podolski (34.), 3-0 Anderson Polga, sjálfsmark (39.), Joao Moutinho (42.), Bastian Schweinsteiger (43.), Mark Van Bommel (74.), 6-1 Miroslav Klose, víti (82.), 7-1 Thomas Muller (90.) Byrjunarlið Bayern: Butt, Lucio, Van Buyten, Podolski, Za Roberto, Ottl, Van Bommel, Klose, Lahm, Lell, Schweinsteiger.Byrjunarlið Sporting: Patricio, Polga, Pedro Silva, Adrien Silva, Vukcevic, Derlei, Tonei, Djalo, Veloso, Pereirinha, Moutinho. Bayern áfram, 12-1, samanlagt. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Fótbolti Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Tveir nýliðar í landsliðshópnum Fótbolti Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma Fótbolti Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Fótbolti Svona var EM-Pallborðið Körfubolti Hæsti fótboltamaður í heimi Fótbolti Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Enski boltinn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Körfubolti Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Enski boltinn Fleiri fréttir Ísabella Sara lagði upp í Meistaradeild Evrópu Segir Daníel ekki líkan pabba sem leikmanni en hafi Guðjohnsen-svægið Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Tveir nýliðar í landsliðshópnum Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Hæsti fótboltamaður í heimi Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Stjóri Ísaks Bergmanns vakti athygli fyrir klæðaburð sinn „Það er bæjarhátíð í Mosó um helgina og þú ert velkominn“ „Ætli þetta hafi ekki verið leikur tveggja hálfleika“ Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Celtic tapaði í vítakeppni í Kasakstan Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Bröndby setur fimm í bann vegna slagsmála á Íslandi Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjá meira
Liverpool, Chelsea, FC Bayern og Villarreal tryggðu sér fyrstu farseðlana í átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Liverpool hreinlega niðurlægði Real Madrid á Anfield þar sem 4-0 var síst of stór sigur. Chelsea sýndi mikinn styrk á Delle Alpi með því að koma tvisvar til baka. Bayern bakaði Sporting í annað sinn og Villarreal vann frábæran útisigur á Panathinaikos. Liverpool - Real Madrid 4-0 1-0 Fernando Torres (16.), 2-0 Steven Gerrard, víti (28.), 3-0 Steven Gerrard (47), 4-0 Andrea Dossena (88.) Byrjunarlið Liverpool: Reina, Gerrard, Torres, Aurelio, Alonso, Arbeloa, Kuyt, Babel, Mascherano, Carragher, Skrtel.Byrjunarlið Real Madrid: Casillas, Pepe, Sergio Ramos, Cannavaro, Raul, Gago, Sneijder, Robben, Heinze, Higuain, Diarra. Liverpool áfram, 5-0, samanlagt. Juventus - Chelsea 2-2 1-0 Vincenzo Iaquinta (19.), 1-1 Michael Essien (45.), 2-1 Alessandro Del Piero, víti (74.), Didier Drogba (83.) Byrjunarlið Juventus: Buffon, Chiellini, Mellberg, Iaquinta, Del Piero, Nedved, Trezeguet, Marchisio, Grygera, Molinaro, Tiago.Byrjunarlið Chelsea: Cech, A. Cole, Essien, Lampard, Drogba, Mikel, Ballack, Bosingwa, Terry, Alex, Anelka. Chelsea áfram, 2-3, samanlagt. Panathinaikos - Villarreal 1-2 0-1 Ariel Ibagaza (49.), 1-1 Mantzios (55.), 1-2 Joseba Llorente (70.) Byrjunarlið Panathinaikos: Galinovic, Sarriegi, Salpingidis, Gilberto, Gabriel, Karagounis, Simao, Vintra, Wawrzyniak, Mantzios, Nilsson.Byrjunarlið Villarreal: Lopez, Godin, Capdevila, Eguren, Cazorla, Ibagaza, Kahveci, Angel, Senna, Fuentes, Rossi. Villarreal áfram, 2-3, samanlagt. FC Bayern - Sporting Lissabon 7-1 1-0 Lukas Podolski (7.), 2-0 Lukas Podolski (34.), 3-0 Anderson Polga, sjálfsmark (39.), Joao Moutinho (42.), Bastian Schweinsteiger (43.), Mark Van Bommel (74.), 6-1 Miroslav Klose, víti (82.), 7-1 Thomas Muller (90.) Byrjunarlið Bayern: Butt, Lucio, Van Buyten, Podolski, Za Roberto, Ottl, Van Bommel, Klose, Lahm, Lell, Schweinsteiger.Byrjunarlið Sporting: Patricio, Polga, Pedro Silva, Adrien Silva, Vukcevic, Derlei, Tonei, Djalo, Veloso, Pereirinha, Moutinho. Bayern áfram, 12-1, samanlagt.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Fótbolti Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Tveir nýliðar í landsliðshópnum Fótbolti Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma Fótbolti Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Fótbolti Svona var EM-Pallborðið Körfubolti Hæsti fótboltamaður í heimi Fótbolti Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Enski boltinn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Körfubolti Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Enski boltinn Fleiri fréttir Ísabella Sara lagði upp í Meistaradeild Evrópu Segir Daníel ekki líkan pabba sem leikmanni en hafi Guðjohnsen-svægið Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Tveir nýliðar í landsliðshópnum Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Hæsti fótboltamaður í heimi Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Stjóri Ísaks Bergmanns vakti athygli fyrir klæðaburð sinn „Það er bæjarhátíð í Mosó um helgina og þú ert velkominn“ „Ætli þetta hafi ekki verið leikur tveggja hálfleika“ Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Celtic tapaði í vítakeppni í Kasakstan Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Bröndby setur fimm í bann vegna slagsmála á Íslandi Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjá meira