Hamilton kom öllum á óvart 10. júlí 2009 14:04 Lewis Hamilton á McLaren var fljótastur allra í dag á Nurburgring. mynd: Getty Images Bretinn Lewis Hamilton kom keppinautum sínum í opna skjöldu í fyrsta skipti á árinu með því að ná besta tíma á seinni æfingu Formúlu 1 liða í dag. McLaren liðið hefur ekki riðið feitum hesti frá mótum ársins og spurning hvort liðið sé loks að snúa við blaðinu. Seinni æfingin á Nurburgring var mjög jöfn og ljóst að harður slagur verður á milli liða í tímatökunni á morgun. Hamilton varð tæplega 0. 2 sekúndum á undan Sebastian Vettel, sem er á heimavelli á Red Bull, en fimm þýskir ökumenn keppa í kappakstrinum. Forystumaður stigamótsins, Jenson Button náði þriðja besta tíma og var liðlega 0.2 sekúndum á eftir Hamilton. Fyrir aftan hann varð Mark Webber á Red Bull. Sjá tímanna Mest lesið Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Körfubolti Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Enski boltinn Ein af ungu stjörnum Chiefs handtekin Sport Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Fótbolti FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Íslenski boltinn Hákon Arnar og félagar með góðan sigur fyrir leikinn mikilvæga gegn Dortmund Fótbolti Heimir svaraði fyrir sig í vinsælum spjallþætti Fótbolti Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna Enski boltinn Valur tímabundið á toppinn Handbolti Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Íslenski boltinn Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Bretinn Lewis Hamilton kom keppinautum sínum í opna skjöldu í fyrsta skipti á árinu með því að ná besta tíma á seinni æfingu Formúlu 1 liða í dag. McLaren liðið hefur ekki riðið feitum hesti frá mótum ársins og spurning hvort liðið sé loks að snúa við blaðinu. Seinni æfingin á Nurburgring var mjög jöfn og ljóst að harður slagur verður á milli liða í tímatökunni á morgun. Hamilton varð tæplega 0. 2 sekúndum á undan Sebastian Vettel, sem er á heimavelli á Red Bull, en fimm þýskir ökumenn keppa í kappakstrinum. Forystumaður stigamótsins, Jenson Button náði þriðja besta tíma og var liðlega 0.2 sekúndum á eftir Hamilton. Fyrir aftan hann varð Mark Webber á Red Bull. Sjá tímanna
Mest lesið Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Körfubolti Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Enski boltinn Ein af ungu stjörnum Chiefs handtekin Sport Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Fótbolti FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Íslenski boltinn Hákon Arnar og félagar með góðan sigur fyrir leikinn mikilvæga gegn Dortmund Fótbolti Heimir svaraði fyrir sig í vinsælum spjallþætti Fótbolti Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna Enski boltinn Valur tímabundið á toppinn Handbolti Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Íslenski boltinn Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira