Mourinho í vandræðum - báðir miðverðir Inter meiddust Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. mars 2009 10:15 Materazzi gengur hér svekktur af leikvelli. Mynd/GettyImages Ítalska liðið Internazionale varð fyrir áfalli um helgina þegar báðir miðverðir liðsins, Marco Materazzi og Nicolás Burdisso, meiddust í 2-0 sigri liðsins á Genoa. Liðið mætir Manchester United í Meistaradeildinni á miðvikudaginn. Hinn 35 ára gamli Materazzi reif vöðva í vinstra læri og var skipt útaf strax á 16. mínútu. Í stað hans kom Iván Córdoba. Hinn 27 ára gamli Burdisso meiddist einnig í fyrri hálfleik og eru meiðsli hans enn alvarlegri. Það var ekki nóg með að Burdisso meiddist á læri eins og Materazzi þá meiddist hann einnig á hné. Það er búist við að báðir leikmenn verði frá keppni í nokkrar vikur Jose Mourinho, þjálfari Inter, þarf því að finna nýja miðverði fyrir seinni leikinn á móti Manchester United í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Inter gerði 0-0 jafntefli á heimavelli en seinni leikurinn er síðan á Old Trafford á miðvikudaginn. Mourinho fékk þó ekki bara slæmar fréttir því allt lítur út fyrir að varnarmennirnir Cristian Chivu og Walter Samuel verði búnir að ná sér af sínum meiðslum og geti því spilað gegn Man. United. Þeir taka væntanlega stöður þeirra Materazzi og Burdisso. Ítalski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sport Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Fleiri fréttir „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Sjá meira
Ítalska liðið Internazionale varð fyrir áfalli um helgina þegar báðir miðverðir liðsins, Marco Materazzi og Nicolás Burdisso, meiddust í 2-0 sigri liðsins á Genoa. Liðið mætir Manchester United í Meistaradeildinni á miðvikudaginn. Hinn 35 ára gamli Materazzi reif vöðva í vinstra læri og var skipt útaf strax á 16. mínútu. Í stað hans kom Iván Córdoba. Hinn 27 ára gamli Burdisso meiddist einnig í fyrri hálfleik og eru meiðsli hans enn alvarlegri. Það var ekki nóg með að Burdisso meiddist á læri eins og Materazzi þá meiddist hann einnig á hné. Það er búist við að báðir leikmenn verði frá keppni í nokkrar vikur Jose Mourinho, þjálfari Inter, þarf því að finna nýja miðverði fyrir seinni leikinn á móti Manchester United í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Inter gerði 0-0 jafntefli á heimavelli en seinni leikurinn er síðan á Old Trafford á miðvikudaginn. Mourinho fékk þó ekki bara slæmar fréttir því allt lítur út fyrir að varnarmennirnir Cristian Chivu og Walter Samuel verði búnir að ná sér af sínum meiðslum og geti því spilað gegn Man. United. Þeir taka væntanlega stöður þeirra Materazzi og Burdisso.
Ítalski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sport Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Fleiri fréttir „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Sjá meira