Alonso: Gleymum hneykslinu og keppum 25. september 2009 11:00 Fernando Alonso svarar atgangshörðum blaðamönnum í Singapúr. mynd: getty Images Fernando Alonso hjá Renault vann mótið í Singapúr í fyrra og var hreinsaður af öllum áburði um að hafa tekið þátt í samsæri um að svindla eins og Renault lið hans var dæmt fyrir. "Ég undirbý mig af kostgæfni fyrir mótið og hugsa ekki um annað. Það sem gerðist í fyrra er búið og það er tími til kominn að horfa fram veginn", sagði Alonso sem hefur verið umsetinn fjölmiðlamönnum. Keppt er í Singapúr um helgina og ökumenn aka á tveimur æfingum í dag. "Ég þarf að einbeita mér að kappakstrinum og svo er keppt í Japan um næstu helgi. Ég vonast til að ná góðum árangri á ný. Pat Symonds og Flavio Briatore eru ekki hér, en það er fullt af vönum mönnum sem vinna vel. Það eru læti í fjölmiðlamönnum en ég er viss um að hugur manna verður á kappakstrinum um helgina, ekki því sem liðið er." Sýnd verður samantekt frá æfingum keppnisliða í Singapúr á Stöð 2 Sport í kvöld. Sjá brautarlýsingu frá Singapúr. Mest lesið Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Fernando Alonso hjá Renault vann mótið í Singapúr í fyrra og var hreinsaður af öllum áburði um að hafa tekið þátt í samsæri um að svindla eins og Renault lið hans var dæmt fyrir. "Ég undirbý mig af kostgæfni fyrir mótið og hugsa ekki um annað. Það sem gerðist í fyrra er búið og það er tími til kominn að horfa fram veginn", sagði Alonso sem hefur verið umsetinn fjölmiðlamönnum. Keppt er í Singapúr um helgina og ökumenn aka á tveimur æfingum í dag. "Ég þarf að einbeita mér að kappakstrinum og svo er keppt í Japan um næstu helgi. Ég vonast til að ná góðum árangri á ný. Pat Symonds og Flavio Briatore eru ekki hér, en það er fullt af vönum mönnum sem vinna vel. Það eru læti í fjölmiðlamönnum en ég er viss um að hugur manna verður á kappakstrinum um helgina, ekki því sem liðið er." Sýnd verður samantekt frá æfingum keppnisliða í Singapúr á Stöð 2 Sport í kvöld. Sjá brautarlýsingu frá Singapúr.
Mest lesið Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira