Vatanen ósáttur við forseta FIA 20. júlí 2009 09:56 Ari Vatnen býður sig fram til forseta FIA og finnst Mosley hafa stigið út fyrir sitt verksvið með því að lýsa yfir stuðning við annan frambjóðandann. Finninn Ari Vatnane sem býður sig fram til forseta FIA í október er ósáttur við framgöngu Max Mosley forseta FIA í síðustu viku. Þá sendi Mosley bréf frá sér til aðildarfélaga FIA og lýsti yfir stuðningi við Jean Todt, sem einnig ætlar að bjóða sig fram til forseta. "Ég hef oft oft gagnrýnt FIA, en aldrei Max Mosley. En það er ekki gott að hann sendi út bréf til þeirra sem eiga kjósa eiga forseta í október og lýsi yfir stuðningi við annan frambjóðandann. FIA er ekki konungsríki og menn á að kjósa á lýðræðislegan hátt", sagði Vatanen um málið. "Todt er einmitt fulltrúi gamla tímans sem að fylgir 16 ára veru Mosley sem forseta og hann er að nota sér vald sitt, til að hafa áhrif á hver tekur við. Það er ekki lýðræði", sagði Vatnanen. Kosning til forseta FIA verður í október og situr kjörinn forseti í fjögur ár. Mest lesið Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Finninn Ari Vatnane sem býður sig fram til forseta FIA í október er ósáttur við framgöngu Max Mosley forseta FIA í síðustu viku. Þá sendi Mosley bréf frá sér til aðildarfélaga FIA og lýsti yfir stuðningi við Jean Todt, sem einnig ætlar að bjóða sig fram til forseta. "Ég hef oft oft gagnrýnt FIA, en aldrei Max Mosley. En það er ekki gott að hann sendi út bréf til þeirra sem eiga kjósa eiga forseta í október og lýsi yfir stuðningi við annan frambjóðandann. FIA er ekki konungsríki og menn á að kjósa á lýðræðislegan hátt", sagði Vatanen um málið. "Todt er einmitt fulltrúi gamla tímans sem að fylgir 16 ára veru Mosley sem forseta og hann er að nota sér vald sitt, til að hafa áhrif á hver tekur við. Það er ekki lýðræði", sagði Vatnanen. Kosning til forseta FIA verður í október og situr kjörinn forseti í fjögur ár.
Mest lesið Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira