Raikkönen vann eftir baráttu við Fisichella 30. ágúst 2009 15:02 Fisichella, Raikkonen, Vettel og Domenicali stjóri Ferrari. mynd: getty images Finninn Kimi Raikkönen fagnaði sigri í belgíska kappakstrinium á Spa brautinni í dag eftir harða baráttu við Giancarlo Fisichella, en ekki munaði nema sekúndu á þeim köppum frá upphafi til enda mótsins. Fisichella frá Ítalu á Force India bíl var fremstur á ráslínu, en Finninn Raikkönen á Ferrari náði að skáka Fisichella eftir að keppnin var endurræst eftir að öryggisbíllinn kom út. Sneri Raikkönen á Fisichella upp Eau Rogue beygjuna og komst framúr. Síðan mátti ekki milli sjá hvor hefði betur, en þjónustuhlé beggja liða skiptu verulegu máli, en þeir komu alltaf inn á sama tíma. Munurinn hélst óbreyttir allt til loka og Raikkönen vann sitt fyrsta mót eftir 25 móta þurrð. Sebastian Vettel stóð sig besta þeirra ökumanna sem slást um meistaratitilinn og varð þriðji og Rubens Barrichello varð sjöundi, en hann var lánsamur að ljúka mótinu. Kviknaði í bílnum eftir að hann kom í endarmark. Forystumaður stigamótsins, Jenson Button féll úr leik eftir árekstur í upphafi, en Lewis Hamilton varð að hætta á sama stað. Button er með 72 stig eftir mótð, Barrichello 56, Vettel 53 og Webber 51.5. Sýndur verður þáttur um mótið á Spa á Stöð 2 Sport kl. 22:00 í kvöld. Sjá meira um mótið Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Körfubolti Elliði segir HM ekki í hættu Handbolti Fleiri fréttir „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Finninn Kimi Raikkönen fagnaði sigri í belgíska kappakstrinium á Spa brautinni í dag eftir harða baráttu við Giancarlo Fisichella, en ekki munaði nema sekúndu á þeim köppum frá upphafi til enda mótsins. Fisichella frá Ítalu á Force India bíl var fremstur á ráslínu, en Finninn Raikkönen á Ferrari náði að skáka Fisichella eftir að keppnin var endurræst eftir að öryggisbíllinn kom út. Sneri Raikkönen á Fisichella upp Eau Rogue beygjuna og komst framúr. Síðan mátti ekki milli sjá hvor hefði betur, en þjónustuhlé beggja liða skiptu verulegu máli, en þeir komu alltaf inn á sama tíma. Munurinn hélst óbreyttir allt til loka og Raikkönen vann sitt fyrsta mót eftir 25 móta þurrð. Sebastian Vettel stóð sig besta þeirra ökumanna sem slást um meistaratitilinn og varð þriðji og Rubens Barrichello varð sjöundi, en hann var lánsamur að ljúka mótinu. Kviknaði í bílnum eftir að hann kom í endarmark. Forystumaður stigamótsins, Jenson Button féll úr leik eftir árekstur í upphafi, en Lewis Hamilton varð að hætta á sama stað. Button er með 72 stig eftir mótð, Barrichello 56, Vettel 53 og Webber 51.5. Sýndur verður þáttur um mótið á Spa á Stöð 2 Sport kl. 22:00 í kvöld. Sjá meira um mótið
Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Körfubolti Elliði segir HM ekki í hættu Handbolti Fleiri fréttir „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira