Óttast var um líf Massa eftir óhapp 25. júlí 2009 14:13 Hugað að Felipe Massa í Búdapest. Tímatakan fyrir kappaksturinn í Ungverjalandi tók á sig dramatíska mynd þegar Felipe Massa keyrði beint útaf á varnarvegg eftir að hafa fengið brot úr öðrum bíl í hjálminn á fullri ferð. Massa rotaðist og sveit á fullri gjöf útaf brautinni og skall á varnarvegg. Tímatakan var stöðvuð í langan tíma á meðan Massa var fjarlægður úr bílnum. Hann var fluttur í sjúkraskýli og kom á daginn eftir langa bið að hann hafði rotast en ekki slasast alvarlega. Hann keppir ekki vegna þess að hann höfðukúpubrotnaði í óhappinu. Lokaumferð tímatökunnar var geysilega spennandi og farsakennd, þar sem klukkukerfið bilaði. Engin ökumanna vissi niðurstöðuna fyrir nokkru eftir að tímatökunni lauk. Fernando Alonso á Renault reyndist fljótastur, en næstir komu Sebastian Vettel og Mark Webber á Red Bull og á endurfæddur McLaren undir stjórn Lewis Hamilton. Forystumaður stigamótsins, Jenson Button var með áttunda besta tíma. Það eru ekki góðar fréttir, þar sem erfitt er um framúrakstur á brautinni í Búdapest. Sjá meira um tímatökuna Mest lesið Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Tímatakan fyrir kappaksturinn í Ungverjalandi tók á sig dramatíska mynd þegar Felipe Massa keyrði beint útaf á varnarvegg eftir að hafa fengið brot úr öðrum bíl í hjálminn á fullri ferð. Massa rotaðist og sveit á fullri gjöf útaf brautinni og skall á varnarvegg. Tímatakan var stöðvuð í langan tíma á meðan Massa var fjarlægður úr bílnum. Hann var fluttur í sjúkraskýli og kom á daginn eftir langa bið að hann hafði rotast en ekki slasast alvarlega. Hann keppir ekki vegna þess að hann höfðukúpubrotnaði í óhappinu. Lokaumferð tímatökunnar var geysilega spennandi og farsakennd, þar sem klukkukerfið bilaði. Engin ökumanna vissi niðurstöðuna fyrir nokkru eftir að tímatökunni lauk. Fernando Alonso á Renault reyndist fljótastur, en næstir komu Sebastian Vettel og Mark Webber á Red Bull og á endurfæddur McLaren undir stjórn Lewis Hamilton. Forystumaður stigamótsins, Jenson Button var með áttunda besta tíma. Það eru ekki góðar fréttir, þar sem erfitt er um framúrakstur á brautinni í Búdapest. Sjá meira um tímatökuna
Mest lesið Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira