Hamilton biðst afsökunar Henry Birgir Gunnarsson skrifar 3. apríl 2009 20:00 Hamilton sést hér skömmustulegur á blaðamannafundi í dag. Nordic Photos/Getty Images Heimsmeistarinn Lewis Hamilton hefur beðist afsökunar á sínum þætti í að afvegaleiða eftirlitsmenn í hneykslismálinu í Melbourne. Hamilton var vísað úr keppni eftir að í ljós kom að hann og starfsmenn McLaren hefðu afvegaleitt og logið að starfsmönnum í ástralska kappakstrinum. „Ég keyrði frábærlega í Ástralíu og um leið og ég yfirgaf bílinn fór ég í viðtöl og sagði hvað hefði gerst í kappakstrinum. Í kjölfarið vorum við beðnir um að hitta starfsmenn keppninnar og meðan ég beið eftir þeim var mér ráðlagt að gefa ekki upp ákveðnar upplýsingar sem ég og gerði," sagði Hamilton. „Ég bið þessa starfsmenn innilega afsökunar á framferði mínu og að hafa eytt tíma þeirra til einskis. Mér var vísað inn á ranga braut og ég lét eftir. Ég bið því alla afsökunar og sérstaklega stuðningsmenn mína. Ég er ekki vanur að haga mér svona," sagði Hamilton auðmjúkur. Formúla Mest lesið Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Íslenski boltinn Elías skoraði og Stefán lagði upp Fótbolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Handbolti Dagskráin í dag: Íslendingar í Þýskalandi, golfmót, ruðningur og íshokkí Sport Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Heimsmeistarinn Lewis Hamilton hefur beðist afsökunar á sínum þætti í að afvegaleiða eftirlitsmenn í hneykslismálinu í Melbourne. Hamilton var vísað úr keppni eftir að í ljós kom að hann og starfsmenn McLaren hefðu afvegaleitt og logið að starfsmönnum í ástralska kappakstrinum. „Ég keyrði frábærlega í Ástralíu og um leið og ég yfirgaf bílinn fór ég í viðtöl og sagði hvað hefði gerst í kappakstrinum. Í kjölfarið vorum við beðnir um að hitta starfsmenn keppninnar og meðan ég beið eftir þeim var mér ráðlagt að gefa ekki upp ákveðnar upplýsingar sem ég og gerði," sagði Hamilton. „Ég bið þessa starfsmenn innilega afsökunar á framferði mínu og að hafa eytt tíma þeirra til einskis. Mér var vísað inn á ranga braut og ég lét eftir. Ég bið því alla afsökunar og sérstaklega stuðningsmenn mína. Ég er ekki vanur að haga mér svona," sagði Hamilton auðmjúkur.
Formúla Mest lesið Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Íslenski boltinn Elías skoraði og Stefán lagði upp Fótbolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Handbolti Dagskráin í dag: Íslendingar í Þýskalandi, golfmót, ruðningur og íshokkí Sport Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira