Góð byrjun nýs Formúlu 1 liðs 10. mars 2009 06:57 Jenson Button á Honda náði góðum tíma á fyrstu æfingu Brawn GP liðsins á Spáni. mynd: kappakstur.is Brawn GP liðið sem mætti með keppnisbíl í fyrsta skipti á æfingu í Barcelona í gær byrjaði með stæl. Jenson Buttonm sem hóf æfinguna fyrir hönd liðsins náði fjórða besta tíma dagsins, en Nick Heidfeld varfljótastur á BMW. Það leit ekki út fyrir að Button, né Rubens Barrichello yrðu í Formúlu 1 á þessu ári, en með þrautseigju tókst Ross Brawn að snúa saman samningi sem tryggði fyrrum liði Honda tilveru í Formúlu 1 áfram. Brawn mætti með sitt hafurtask til Barcelona á spánýjum bíl og Button var hæstánægður með afrakstur dagsins. Formúlu 1 lið æfa 3 næstu daga í Barcelona og er æfingin sú síðasta fyrir fyrsta mót ársins sem er í Ástralíu. Fulltrúi Stöð 2 Sport er á staðnum, en verið er að vinna að fyrsta þættinum um Formúlu 1 sem verður á dagskrá 18. mars. Hann verður um frumsýningar keppnisliða og rætt er við ökumenn og stjóra þeirra. Mest lesið Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Dagskráin í dag: Íslendingar í Þýskalandi, golfmót, ruðningur og íshokkí Sport Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Brawn GP liðið sem mætti með keppnisbíl í fyrsta skipti á æfingu í Barcelona í gær byrjaði með stæl. Jenson Buttonm sem hóf æfinguna fyrir hönd liðsins náði fjórða besta tíma dagsins, en Nick Heidfeld varfljótastur á BMW. Það leit ekki út fyrir að Button, né Rubens Barrichello yrðu í Formúlu 1 á þessu ári, en með þrautseigju tókst Ross Brawn að snúa saman samningi sem tryggði fyrrum liði Honda tilveru í Formúlu 1 áfram. Brawn mætti með sitt hafurtask til Barcelona á spánýjum bíl og Button var hæstánægður með afrakstur dagsins. Formúlu 1 lið æfa 3 næstu daga í Barcelona og er æfingin sú síðasta fyrir fyrsta mót ársins sem er í Ástralíu. Fulltrúi Stöð 2 Sport er á staðnum, en verið er að vinna að fyrsta þættinum um Formúlu 1 sem verður á dagskrá 18. mars. Hann verður um frumsýningar keppnisliða og rætt er við ökumenn og stjóra þeirra.
Mest lesið Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Dagskráin í dag: Íslendingar í Þýskalandi, golfmót, ruðningur og íshokkí Sport Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira