Toyota í toppsætunum í tímatökunni 25. apríl 2009 12:21 Jarno Trulli og Timo Glock fagna fyrsta og öðru sæti á ráslínu í Bahrain í dag. Mynd: Getty Images Toyota liðið náði fyrsta og öðru sæti á ráslínu í tímatökum í Bahrain í dag. Jarno Trulli varð manna fremstur og á eftir honum Timo Glock. Sigurvegari síðasta móts, Sebastian Vettel varð þriðji á Red Bull. Tímatakan var mjög spennandi og margir þekktir ökumenn náðu ekki inn í tíu manna úrslit. Ferrari og McLaren gekk betur að þessu sinni, en Lewis Hamilton á McLaren er fimmti á ráslínu. Fyrir framan hann er Jenson Button á Brawn, sem leiðir stigamót ökumanna. Felipe Massa og Kimi Raikkönen á Ferari eru í áttunda og tíunda sæti á ráslínu. Kappaksturinn er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport kl. 11:30 í fyrramálið. Sjá brautarlýsingu Mest lesið Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Íslenski boltinn Elías skoraði og Stefán lagði upp Fótbolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Handbolti Búbbluhausinn verður í banni Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Toyota liðið náði fyrsta og öðru sæti á ráslínu í tímatökum í Bahrain í dag. Jarno Trulli varð manna fremstur og á eftir honum Timo Glock. Sigurvegari síðasta móts, Sebastian Vettel varð þriðji á Red Bull. Tímatakan var mjög spennandi og margir þekktir ökumenn náðu ekki inn í tíu manna úrslit. Ferrari og McLaren gekk betur að þessu sinni, en Lewis Hamilton á McLaren er fimmti á ráslínu. Fyrir framan hann er Jenson Button á Brawn, sem leiðir stigamót ökumanna. Felipe Massa og Kimi Raikkönen á Ferari eru í áttunda og tíunda sæti á ráslínu. Kappaksturinn er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport kl. 11:30 í fyrramálið. Sjá brautarlýsingu
Mest lesið Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Íslenski boltinn Elías skoraði og Stefán lagði upp Fótbolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Handbolti Búbbluhausinn verður í banni Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira