Stuðningsmenn Milan sýndu Maldini vanvirðingu í kveðjuleiknum 24. maí 2009 16:41 AFP Ótrúlegir atburðir áttu sér stað í Mílanó í dag þegar Paolo Maldini síðasta heimaleik sinn fyrir AC Milan í 3-2 tapi fyrir Roma. Maldini hefur spilað með AC Milan síðan árið 1985 og er einn dáðasti leikmaður í sögu félagsins. Fyrirliðinn hljóp einn hring í kring um völlinn eftir að flautað var til leiksloka og flestir áhorfendurnir klöppuðu fyrir honum og þökkuðu honum fyrir vel unnin störf. Það var þó ekki að sjá hjá hörðustu stuðningsmönnum Milan, en þeir veifuðu stórum fána með númeri Franco Baresi fyrrum fyrirliða Milan sem á stóð "Það er aðeins einn fyrirliði." Heyra mátti blístur úr röðum ultras stuðningsmanna Milan þegar Maldini hljóp hringinn í lokin. Þessi framkoma stuðningsmanna Milan er ótrúleg og meira að segja Luciano Spaletti þjálfari Roma fordæmdi framkomu stuðningsmanna Milan. "Menn sem kunna ekki að meta Maldini elska ekki knattspyrnu og ættu frekar að vera heima hjá sér," sagði Spaletti. Massimo Ambrosini skoraði tvívegis fyrir Milan í leiknum og var rekinn af velli í lokin, en þeir John Arne Riise, Jérémy Menez og Francesco Totti skoruðu mörk Roma. Lecce og Fiorentina gerðu 1-1 jafntefli og því er Lecce fallið, en Fiorentina tryggði sér sæti á topp fjögur. Juventus vann langþráðan 3-0 sigur með tveimur mörkum frá Alessandro del Piero. Þá máttu meistarar Inter sætta sig við 2-1 tap fyrir Cagliari. Ein umferð er eftir í A-deildinni og fer hún fram um næstu helgi. Úrslitin á Ítalíu í dag: Cagliari 2-1 Inter Siena 0-3 Juventus Milan 2-3 Roma Lecce 1-1 Fiorentina Torino 2-3 Genoa Sampdoria 2-2 Udinese Chievo 0-0 Bologna Atalanta 2-2 Palermo Catania 3-1 Napoli Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Fleiri fréttir „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Sjá meira
Ótrúlegir atburðir áttu sér stað í Mílanó í dag þegar Paolo Maldini síðasta heimaleik sinn fyrir AC Milan í 3-2 tapi fyrir Roma. Maldini hefur spilað með AC Milan síðan árið 1985 og er einn dáðasti leikmaður í sögu félagsins. Fyrirliðinn hljóp einn hring í kring um völlinn eftir að flautað var til leiksloka og flestir áhorfendurnir klöppuðu fyrir honum og þökkuðu honum fyrir vel unnin störf. Það var þó ekki að sjá hjá hörðustu stuðningsmönnum Milan, en þeir veifuðu stórum fána með númeri Franco Baresi fyrrum fyrirliða Milan sem á stóð "Það er aðeins einn fyrirliði." Heyra mátti blístur úr röðum ultras stuðningsmanna Milan þegar Maldini hljóp hringinn í lokin. Þessi framkoma stuðningsmanna Milan er ótrúleg og meira að segja Luciano Spaletti þjálfari Roma fordæmdi framkomu stuðningsmanna Milan. "Menn sem kunna ekki að meta Maldini elska ekki knattspyrnu og ættu frekar að vera heima hjá sér," sagði Spaletti. Massimo Ambrosini skoraði tvívegis fyrir Milan í leiknum og var rekinn af velli í lokin, en þeir John Arne Riise, Jérémy Menez og Francesco Totti skoruðu mörk Roma. Lecce og Fiorentina gerðu 1-1 jafntefli og því er Lecce fallið, en Fiorentina tryggði sér sæti á topp fjögur. Juventus vann langþráðan 3-0 sigur með tveimur mörkum frá Alessandro del Piero. Þá máttu meistarar Inter sætta sig við 2-1 tap fyrir Cagliari. Ein umferð er eftir í A-deildinni og fer hún fram um næstu helgi. Úrslitin á Ítalíu í dag: Cagliari 2-1 Inter Siena 0-3 Juventus Milan 2-3 Roma Lecce 1-1 Fiorentina Torino 2-3 Genoa Sampdoria 2-2 Udinese Chievo 0-0 Bologna Atalanta 2-2 Palermo Catania 3-1 Napoli
Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Fleiri fréttir „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Sjá meira