Elísabet: Eins og jólapakki sem inniheldur allt Elvar Geir Magnússon skrifar 8. júlí 2009 19:58 Elísabet Gunnarsdóttir. „Ég held að ég hafi aldrei á ævinni öskrað eins mikið eftir einn sigur," segir Elísabet Gunnarsdóttir, þjálfari Kristianstad sem vann dramatískan sigur í sænska boltanum í kvöld. Liðið vann AIK 3-2 með sigurmarki á lokamínútunni. „Við vorum svo miklu betri í þessum leik að það hefði bara verið fáránlegt að fara úr honum með aðeins eitt stig. Við fórum illa með nokkur mjög góð færi," segir Elísabet en Kristianstad komst í 2-0 í leiknum. „Liðið mitt hefur tapað tíu leikjum í röð og farið upp og niður í sjálfstrausti. Það voru 50 mínútur búnar og þá héldu leikmenn að þetta væri búið og ætluðu bara að halda. En um leið og þær jöfnuðu vöknuðum við á ný og tókum öll völd. Það er erfitt að lýsa því hvernig var að vera aftur með lið á vellinum með svona yfirburði. Ég upplifði það síðast á Íslandi í fyrra," segir Elísabet. Margrét Lára Viðarsdóttir var í byrjunarliði Kristianstad í fyrsta sinn og var maður leiksins að mati Elísabetar. Margrét kom Kristianstad í 2-0 úr vítaspyrnu sem hún fiskaði sjálf. „Margrét var alveg frábær. Hún var að skapa einhver þrjú til fjögur dauðafæri og var sífellt ógnandi. Hún kemur með sigur-hugarfar og ferska vinda inn í hópinn. Aðrir leikmenn hérna bera mikla virðingu fyrir henni. Við vorum einmitt að tala um það á leiðinni heim að þessi leikur hefði verið eins og jólapakki sem inniheldur allt," segir Elísabet. „Við unnum ótrúlega mikilvægan sigur og þetta gat ekki verið betra." Kristianstad er með níu stig í 10. sæti deildarinnar en tólf lið leika í henni. Hammarby er sæti fyrir ofan með 14 stig en AIK er með 20 stig. Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Margrét Lára og Edda báðar á skotskónum í Svíþjóð Margrét Lára Viðarsdóttir skoraði í sínum fyrsta leik í byrjunarliði Kristianstad í dramatískum sigri á AIK og Edda Garðarsdóttir skorað seinna mark Örebro í 2-0 útisigri á Hammarby. 8. júlí 2009 18:53 Mest lesið Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Sport Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Handbolti Scheffler tók forystuna fyrir lokadaginn Golf „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Fótbolti Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Fram - Vestri | Heldur sigurganga Ísfirðinga áfram? Í beinni: ÍBV - KA | KA-menn í vandræðum Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Átti Henderson að fá rautt spjald? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Stórsigur Stólanna í Víkinni Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Sjálfum okkur verstar” Glæsimark frá Úlfu tryggði Stjörnunni stigin þrjú Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Dortmund náði sætinu á síðustu stundu Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni „Verður stærsti dagur ævi minnar“ „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Real staðfestir kaupin á Huijsen fyrir 8,7 milljarða Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Sjá meira
„Ég held að ég hafi aldrei á ævinni öskrað eins mikið eftir einn sigur," segir Elísabet Gunnarsdóttir, þjálfari Kristianstad sem vann dramatískan sigur í sænska boltanum í kvöld. Liðið vann AIK 3-2 með sigurmarki á lokamínútunni. „Við vorum svo miklu betri í þessum leik að það hefði bara verið fáránlegt að fara úr honum með aðeins eitt stig. Við fórum illa með nokkur mjög góð færi," segir Elísabet en Kristianstad komst í 2-0 í leiknum. „Liðið mitt hefur tapað tíu leikjum í röð og farið upp og niður í sjálfstrausti. Það voru 50 mínútur búnar og þá héldu leikmenn að þetta væri búið og ætluðu bara að halda. En um leið og þær jöfnuðu vöknuðum við á ný og tókum öll völd. Það er erfitt að lýsa því hvernig var að vera aftur með lið á vellinum með svona yfirburði. Ég upplifði það síðast á Íslandi í fyrra," segir Elísabet. Margrét Lára Viðarsdóttir var í byrjunarliði Kristianstad í fyrsta sinn og var maður leiksins að mati Elísabetar. Margrét kom Kristianstad í 2-0 úr vítaspyrnu sem hún fiskaði sjálf. „Margrét var alveg frábær. Hún var að skapa einhver þrjú til fjögur dauðafæri og var sífellt ógnandi. Hún kemur með sigur-hugarfar og ferska vinda inn í hópinn. Aðrir leikmenn hérna bera mikla virðingu fyrir henni. Við vorum einmitt að tala um það á leiðinni heim að þessi leikur hefði verið eins og jólapakki sem inniheldur allt," segir Elísabet. „Við unnum ótrúlega mikilvægan sigur og þetta gat ekki verið betra." Kristianstad er með níu stig í 10. sæti deildarinnar en tólf lið leika í henni. Hammarby er sæti fyrir ofan með 14 stig en AIK er með 20 stig.
Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Margrét Lára og Edda báðar á skotskónum í Svíþjóð Margrét Lára Viðarsdóttir skoraði í sínum fyrsta leik í byrjunarliði Kristianstad í dramatískum sigri á AIK og Edda Garðarsdóttir skorað seinna mark Örebro í 2-0 útisigri á Hammarby. 8. júlí 2009 18:53 Mest lesið Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Sport Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Handbolti Scheffler tók forystuna fyrir lokadaginn Golf „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Fótbolti Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Fram - Vestri | Heldur sigurganga Ísfirðinga áfram? Í beinni: ÍBV - KA | KA-menn í vandræðum Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Átti Henderson að fá rautt spjald? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Stórsigur Stólanna í Víkinni Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Sjálfum okkur verstar” Glæsimark frá Úlfu tryggði Stjörnunni stigin þrjú Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Dortmund náði sætinu á síðustu stundu Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni „Verður stærsti dagur ævi minnar“ „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Real staðfestir kaupin á Huijsen fyrir 8,7 milljarða Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Sjá meira
Margrét Lára og Edda báðar á skotskónum í Svíþjóð Margrét Lára Viðarsdóttir skoraði í sínum fyrsta leik í byrjunarliði Kristianstad í dramatískum sigri á AIK og Edda Garðarsdóttir skorað seinna mark Örebro í 2-0 útisigri á Hammarby. 8. júlí 2009 18:53