Meistarinn Rossi afskrifar Formúlu 1 4. febrúar 2009 09:43 Valentino Rossi prófaði Ferrari í fyrra og 2006, en hefur endanlega valið að keppa frekar á mótorhjólum. mynd: kappakstur.is Mótorhjólameistarinn Valentino Rossi telur að hann hafi glatað tækifærinu á að komast í Formúlu 1, en Ferrari vildi fá hann til liðsins 2007 eftir prófanir. Rossi kaus að halda áfram á mótorhjólum og þó Rossi hafi prófað Ferrari á ný í lok síðsta árs, þá telur hann sjálfur að möguleiki á að hann fari í Formúlu 1 séu úr sögunni. "Ég átti tækifæri en valdi mótorhjólin og tel að ég fái ekki annan sjéns. Mér fannst frábært að keyra Ferrari bílinn og tel að ég hafi verið fljótur", sagði Rossi, en hann verður 30 ára á árinu. Hann var rúmlega sekúndu á eftir besta tíma Kimi Raikkönen á Firano brautinni á Ítalíu. Ferrari menn var mjög hrifnir af aksturstlækni Rossi sem er margfaldur mótorhjólameistari. "Ég valdi mótorhjólin umfram Formúlu 1 árið 2006 og vissulega spái ég stundum í það hvort ég hafi valið rétt að halda áfram á mótorhjólum. En eftir stendur að ég hef áhuga á rallakstri. Hef haft það frá því ég var gutti. Trúega mun ég keppa í rallakstri þegar ég hætti að keppa á mótorhjólum. En ég keppi á þeim í nokkur ár í viðbót", sagði Rossi. Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport Fleiri fréttir „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Mótorhjólameistarinn Valentino Rossi telur að hann hafi glatað tækifærinu á að komast í Formúlu 1, en Ferrari vildi fá hann til liðsins 2007 eftir prófanir. Rossi kaus að halda áfram á mótorhjólum og þó Rossi hafi prófað Ferrari á ný í lok síðsta árs, þá telur hann sjálfur að möguleiki á að hann fari í Formúlu 1 séu úr sögunni. "Ég átti tækifæri en valdi mótorhjólin og tel að ég fái ekki annan sjéns. Mér fannst frábært að keyra Ferrari bílinn og tel að ég hafi verið fljótur", sagði Rossi, en hann verður 30 ára á árinu. Hann var rúmlega sekúndu á eftir besta tíma Kimi Raikkönen á Firano brautinni á Ítalíu. Ferrari menn var mjög hrifnir af aksturstlækni Rossi sem er margfaldur mótorhjólameistari. "Ég valdi mótorhjólin umfram Formúlu 1 árið 2006 og vissulega spái ég stundum í það hvort ég hafi valið rétt að halda áfram á mótorhjólum. En eftir stendur að ég hef áhuga á rallakstri. Hef haft það frá því ég var gutti. Trúega mun ég keppa í rallakstri þegar ég hætti að keppa á mótorhjólum. En ég keppi á þeim í nokkur ár í viðbót", sagði Rossi.
Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport Fleiri fréttir „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira