Kovalainen þriðji fljótastur til að ná í sigur 3. ágúst 2008 19:45 Kovalainen nældi í sinn fyrsta sigur í 28. keppni sinni sem aðalökumaður NordcPhotos/GettyImages Finnski ökuþórinn Heikki Kovalainen vann sinn fyrsta sigur á ferlinum í Formúlu 1 þegar hann kom fyrstur í mark í Ungverjalandi. Þetta er í þriðja sinn á sex árum sem ökumaður vinnur sinn fyrsta kappakstur á brautinni. Kovalainen vann fyrsta sigurinn sinn í 28. keppni sinni sem ökumaður og af þeim sem kepptu í dag hafa aðeins tveir ökumenn verið fljótari að vinna sinn fyrsta sigur. Lewis Hamilton er í sérflokki hvað þetta varðar, en hann vann sinn fyrsta sigur í aðeins sinni sjöttu keppni þegar hann kom fyrstur í mark í Montreal í Kanada í fyrra. David Couthard kom svo fyrstur í mark í sinni 21. keppni á ferlinum í Portúgal árið 1995. Jenson Button vann sinn fyrsta sigur í Formúlu 1 í Ungverjalandi fyrir tveimur árum og þá vann fyrrum heimsmeistarinn Fernando Alonso sinn fyrsta sigur á þessari sömu braut fyrir fimm árum síðan. Formúla Mest lesið „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn „Við erum of mistækir“ Handbolti Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Enski boltinn Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Körfubolti LeBron frá í vikur frekar en daga Körfubolti Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus Fótbolti Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Handbolti Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Finnski ökuþórinn Heikki Kovalainen vann sinn fyrsta sigur á ferlinum í Formúlu 1 þegar hann kom fyrstur í mark í Ungverjalandi. Þetta er í þriðja sinn á sex árum sem ökumaður vinnur sinn fyrsta kappakstur á brautinni. Kovalainen vann fyrsta sigurinn sinn í 28. keppni sinni sem ökumaður og af þeim sem kepptu í dag hafa aðeins tveir ökumenn verið fljótari að vinna sinn fyrsta sigur. Lewis Hamilton er í sérflokki hvað þetta varðar, en hann vann sinn fyrsta sigur í aðeins sinni sjöttu keppni þegar hann kom fyrstur í mark í Montreal í Kanada í fyrra. David Couthard kom svo fyrstur í mark í sinni 21. keppni á ferlinum í Portúgal árið 1995. Jenson Button vann sinn fyrsta sigur í Formúlu 1 í Ungverjalandi fyrir tveimur árum og þá vann fyrrum heimsmeistarinn Fernando Alonso sinn fyrsta sigur á þessari sömu braut fyrir fimm árum síðan.
Formúla Mest lesið „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn „Við erum of mistækir“ Handbolti Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Enski boltinn Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Körfubolti LeBron frá í vikur frekar en daga Körfubolti Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus Fótbolti Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Handbolti Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira