Hamilton: Kynþáttahatur er ekki grín 6. nóvember 2008 20:39 Lewis Hamilton hefur reynt að leiða hjá sér neikvæð ummæli í ræðu og riti á árinu. Mynd: Getty Images Lewis Hamilton er ekki sammála ummælum Bernie Ecclestone þess efnis að gert hafi verið of mikið úr atvikum sem telja verður kynþáttahatur í garð Hamiltons og þetta væri bara grín. "Ég er ekki sammála Ecclestone að kynnþáttahatur sé eitthvað grín. Ég ber mikla virðingu fyrir Ecclestone og trúi ekki öðru en að hann hafi sagt þetta á jákvæðan hátt", sagði Hamilton á kynningarfundi með kostendum í dag. Nokkur tilvik hafa komið upp á árinu, bæðí á mótsstað og á netinu sem telja má vísir að kynþáttahatri í garð Hamiltons, en Ecclestone vildi meina að of mikið hefði verið gert úr málinu. Arhtony faðir Hamiiltons sagði í vikunni að hann hefði íhugað að draga son sinn út úr íþróttinni vegna ágangs ýmissa aðila á neikvæðan hátt. "Það hafa allir tilfinningar og mönnum getur sárnað og allir feður vilja vernda syni sína. Hamilton hefur orðið fyrir aðkasti vegna litarháttar síns og ég hef stundum velti ég því fyrir mér hvort það sé sárindanna virði að vera í Formúlu 1", sagði Anthony Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Leggja ríginn til hliðar í tvo klukkutíma Sport Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Enski boltinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Handbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Lewis Hamilton er ekki sammála ummælum Bernie Ecclestone þess efnis að gert hafi verið of mikið úr atvikum sem telja verður kynþáttahatur í garð Hamiltons og þetta væri bara grín. "Ég er ekki sammála Ecclestone að kynnþáttahatur sé eitthvað grín. Ég ber mikla virðingu fyrir Ecclestone og trúi ekki öðru en að hann hafi sagt þetta á jákvæðan hátt", sagði Hamilton á kynningarfundi með kostendum í dag. Nokkur tilvik hafa komið upp á árinu, bæðí á mótsstað og á netinu sem telja má vísir að kynþáttahatri í garð Hamiltons, en Ecclestone vildi meina að of mikið hefði verið gert úr málinu. Arhtony faðir Hamiiltons sagði í vikunni að hann hefði íhugað að draga son sinn út úr íþróttinni vegna ágangs ýmissa aðila á neikvæðan hátt. "Það hafa allir tilfinningar og mönnum getur sárnað og allir feður vilja vernda syni sína. Hamilton hefur orðið fyrir aðkasti vegna litarháttar síns og ég hef stundum velti ég því fyrir mér hvort það sé sárindanna virði að vera í Formúlu 1", sagði Anthony
Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Leggja ríginn til hliðar í tvo klukkutíma Sport Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Enski boltinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Handbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira