Guardiola líklegastur til að taka við Barcelona Elvar Geir Magnússon skrifar 6. maí 2008 18:30 Guardiola í spænska landsliðsbúningnum. Josep Guardiola, fyrrum fyrirliði Barcelona, er talinn líklegastur til að taka við sem þjálfari liðsins í sumar. Reiknað er með að Frank Rijkaard muni taka pokann sinn eftir tímabilið. Spænskir fjölmiðlar segja að nefnd hjá Barcelona hafi fundað í gær og talið að Guardiola væri besti kosturinn til að taka við þjálfun liðsins. Joan Laporta, forseti Barcelona, og Txiki Begiristain, yfirmaður íþróttamála, voru meðal þeirra sem sátu fundinn. Endanleg ákvörðun verður ekki opinberuð fyrr en eftir tímabilið. Samingur Rijkaard endar 2009 en hann hefur hingað til neitað að hann muni hætta eftir tímabilið. Barcelona hefur þó ekki unnið titil á tveimur síðustu tímabilum sem er ekki ásættanlegt. Guardiola er fæddur í Barcelona og sló fyrst í gegn sem miðjumaður hjá liðinu þegar Johan Cruyff þjálfaði það. Hann varð fljótt í uppáhaldi hjá stuðningsmönnum á Nývangi og var einn af lykilmönnunum í svokölluðu draumaliði Barcelona sem vann spænsku deildina fjögur ár í röð milli 1991-94. Hann lék 47 landsleiki fyrir Spán. Árið 2001 yfirgaf hann Barcelona og hélt til Brescia á Ítalíu. Hann var dæmdur í leikbann vegna steranotkunar en neitaði allri sök og fór með málið í dómstóla. Honum var síðan dæmdur sigur í málinu í október á síðasta ári. Eftir að hafa leikið í Katar og Mexíkó þá lagið Guardiola skóna á hilluna sem leikmaður í nóvember 2006. Hann tók við þjálfun B-liðs Barcelona í fyrra. Spænski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir á Englandi og í Bestu, Formúla 1, Red Zone og margt fleira Sport Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Fótbolti Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Fótbolti Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Mikael Egill opnaði markareikning sinn hjá Genoa Madríd með fullt hús stiga á toppnum Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Giggs yfirgefur Salford og vill snúa aftur í þjálfun Moyes hefur aldrei unnið leik á Anfield Sjá meira
Josep Guardiola, fyrrum fyrirliði Barcelona, er talinn líklegastur til að taka við sem þjálfari liðsins í sumar. Reiknað er með að Frank Rijkaard muni taka pokann sinn eftir tímabilið. Spænskir fjölmiðlar segja að nefnd hjá Barcelona hafi fundað í gær og talið að Guardiola væri besti kosturinn til að taka við þjálfun liðsins. Joan Laporta, forseti Barcelona, og Txiki Begiristain, yfirmaður íþróttamála, voru meðal þeirra sem sátu fundinn. Endanleg ákvörðun verður ekki opinberuð fyrr en eftir tímabilið. Samingur Rijkaard endar 2009 en hann hefur hingað til neitað að hann muni hætta eftir tímabilið. Barcelona hefur þó ekki unnið titil á tveimur síðustu tímabilum sem er ekki ásættanlegt. Guardiola er fæddur í Barcelona og sló fyrst í gegn sem miðjumaður hjá liðinu þegar Johan Cruyff þjálfaði það. Hann varð fljótt í uppáhaldi hjá stuðningsmönnum á Nývangi og var einn af lykilmönnunum í svokölluðu draumaliði Barcelona sem vann spænsku deildina fjögur ár í röð milli 1991-94. Hann lék 47 landsleiki fyrir Spán. Árið 2001 yfirgaf hann Barcelona og hélt til Brescia á Ítalíu. Hann var dæmdur í leikbann vegna steranotkunar en neitaði allri sök og fór með málið í dómstóla. Honum var síðan dæmdur sigur í málinu í október á síðasta ári. Eftir að hafa leikið í Katar og Mexíkó þá lagið Guardiola skóna á hilluna sem leikmaður í nóvember 2006. Hann tók við þjálfun B-liðs Barcelona í fyrra.
Spænski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir á Englandi og í Bestu, Formúla 1, Red Zone og margt fleira Sport Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Fótbolti Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Fótbolti Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Mikael Egill opnaði markareikning sinn hjá Genoa Madríd með fullt hús stiga á toppnum Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Giggs yfirgefur Salford og vill snúa aftur í þjálfun Moyes hefur aldrei unnið leik á Anfield Sjá meira