Frakkar fella út Formúlu 1 mót vegna kreppu 15. október 2008 21:25 Fækkað hefur um tvö lið síðustu ár og í ljósi þess að Frakkar hafa ákveðiið að fella út mót á næsta ári gæti hrikt í ýmsum stoðum. Mynd: Getty Images Akstursíþróttasamband Frakklands hefur ákveðið að draga tilbaka mótshald á Magny Cours brautinni í Frakklandi á næsta ári vegna fjárhagskreppunnar sem gengur yfir heiminn. Líklegt þykir þá að kanadíska mótið í Montreal verði þá aftur á dagskrá. Bernie Eccelstone hefur aldrei verið sérlega hrifinn af Magny Cours brautinni og vill halda mót á götum Parísar eða að byggð verði braut nálægt Disneylandi við París. Franski kappaksturinn átti að vera í sumar, viku frá breska kappakstrinum en það fyrirkomulag hefur veirð í gangi í mörg ár. Max Mosley hefur hvatt keppnsilið til að finna leiðir til að gera Formúlu 1 ódýrari en hún er núna, annars geta illa farið fyrir íþróttinni í nánustu framtíð. Sum keppnsilið eru að kosta til allt að 400 miljónum evra á ári. Mosley vill einfalda gerð bílanna og jafnvel nota sömu vélar og gírkassa í alla bíla. Bílaframleiðendur hafa ekki áhuga á slíku. Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana Körfubolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Körfubolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Körfubolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Akstursíþróttasamband Frakklands hefur ákveðið að draga tilbaka mótshald á Magny Cours brautinni í Frakklandi á næsta ári vegna fjárhagskreppunnar sem gengur yfir heiminn. Líklegt þykir þá að kanadíska mótið í Montreal verði þá aftur á dagskrá. Bernie Eccelstone hefur aldrei verið sérlega hrifinn af Magny Cours brautinni og vill halda mót á götum Parísar eða að byggð verði braut nálægt Disneylandi við París. Franski kappaksturinn átti að vera í sumar, viku frá breska kappakstrinum en það fyrirkomulag hefur veirð í gangi í mörg ár. Max Mosley hefur hvatt keppnsilið til að finna leiðir til að gera Formúlu 1 ódýrari en hún er núna, annars geta illa farið fyrir íþróttinni í nánustu framtíð. Sum keppnsilið eru að kosta til allt að 400 miljónum evra á ári. Mosley vill einfalda gerð bílanna og jafnvel nota sömu vélar og gírkassa í alla bíla. Bílaframleiðendur hafa ekki áhuga á slíku.
Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana Körfubolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Körfubolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Körfubolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira