BMW getur unnið báða meistaratitlanna 14. október 2008 16:02 Robert Kubica varð í öðru sæti í Japan um síðustu helgi og er í þriðja sæti í stigakeppni ökumanna. mynd: kappakstur.is Mario Thiessen, framkvæmdarstjóri telur að BMW eigi ágæta möguleika á báðum meistaratitilum í Formúlu 1. Tvö mót eru eftir og BMW er í þriðja sæti í stigakeppni ökumanna, en Robert Kubica er þrðiji í keppni ökumanna. Kubica er með 72 stig, en Felipe Massa 79 og Lewis Hamilton 84. Í keppni bílasmiða er BMW 14 stigum á eftir forystuliðinu BMW. Það hefur sýnt sig í síðustu mótum að það getur allt gerst í lokamótunum tveimur. Þá sýndi það sig líka í fyrra að titilinn vannst óvænt af Kimi Raikkönen sem var þriðji í stigamótinu þegar tvö mót voru eftir. Hann var þá 17 stigum á eftir Hamilton, en Kubica er núna 12 stigum á eftir. Stigagjöfin er þannig að 10 stig fást fyrir sigur, annað sætið gefur 8 stig, síðan eru 6, 5, 4, 3, 2, og 1 stig fyrir næstu sæti á eftir. Því eru 20 stig í pottinum fyrir hámarksárangur. Kubica varð í öðru sæti á eftir Fernando Alonso í síðustu keppni og fékk átta stig í hús, sem færði hann nær keppinautum sínum. "Hví skyldi okkur ekki ganga vel í lokamótunum tveimur eins og um síðustu helgi. Við erum ekki með hraðskreiðasta bílinn, en við erum með traustan bíl. Við getum lítið gert til að auka hraðann, en seiglan gæti skilað okkur titili", sagði Thiessen. Formúla Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana Körfubolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Körfubolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Körfubolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Mario Thiessen, framkvæmdarstjóri telur að BMW eigi ágæta möguleika á báðum meistaratitilum í Formúlu 1. Tvö mót eru eftir og BMW er í þriðja sæti í stigakeppni ökumanna, en Robert Kubica er þrðiji í keppni ökumanna. Kubica er með 72 stig, en Felipe Massa 79 og Lewis Hamilton 84. Í keppni bílasmiða er BMW 14 stigum á eftir forystuliðinu BMW. Það hefur sýnt sig í síðustu mótum að það getur allt gerst í lokamótunum tveimur. Þá sýndi það sig líka í fyrra að titilinn vannst óvænt af Kimi Raikkönen sem var þriðji í stigamótinu þegar tvö mót voru eftir. Hann var þá 17 stigum á eftir Hamilton, en Kubica er núna 12 stigum á eftir. Stigagjöfin er þannig að 10 stig fást fyrir sigur, annað sætið gefur 8 stig, síðan eru 6, 5, 4, 3, 2, og 1 stig fyrir næstu sæti á eftir. Því eru 20 stig í pottinum fyrir hámarksárangur. Kubica varð í öðru sæti á eftir Fernando Alonso í síðustu keppni og fékk átta stig í hús, sem færði hann nær keppinautum sínum. "Hví skyldi okkur ekki ganga vel í lokamótunum tveimur eins og um síðustu helgi. Við erum ekki með hraðskreiðasta bílinn, en við erum með traustan bíl. Við getum lítið gert til að auka hraðann, en seiglan gæti skilað okkur titili", sagði Thiessen.
Formúla Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana Körfubolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Körfubolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Körfubolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira