Haraldur Freyr ósáttur hjá Álasundi Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 17. apríl 2008 13:01 Haraldur Freyr í leik með íslenska U-21 landsliðinu fyrir fáeinum árum. Nordic Photos / Bongarts Haraldur Freyr Guðmundsson segir í viðtali við Aftenposten í dag að hann hafi verið mjög ósáttur við að hann missti sæti sitt í byrjunarliði Álasunds. Harladur hefur undanfarin ár verið fastamaður í liði Álasunds og oftar en ekki gegnt stöðu fyrirliða. Hann var áfram fastamaður í vörn liðsins á undirbúningstímabilinu og var í byrjunarliðinu er liðið tapaði 1-0 í fyrstu umferð fyrir Vålerenga. Síðan þá hefur hann mátt sitja á bekknum en liðið hefur leikið tvo leiki síðan þá, unnið einn og tapað einum. Hann sagðist ekki vera ánægður með að sitja á bekknum. „Ég er í Álasundi til að spila fótbolta með aðalliði félagsins. Þetta kom mér mjög á óvart. Benjamin Kibebe og Amund Skiri hafa spilað vel í þessum tveimur leikjum og á ég því ekki von á að ég fái tækifærið aftur fljótlega." „Þjálfarinn skiptir sjaldan um leikmenn í vörn nema eitthvað sérstakt komi upp á. Ég býst við því að bíða lengi eftir að fá tækifærið á nýjan leik." „Ég hef spurt sjálfan mig af því hvort ég átti skilið að missa sætið í byrjunarliðinu og vil ég meina að ég hafi ekki átt það skilið," sagði Haraldur. Spurður hvort hann geti komið sér aftur í byrjunarliðið með því að standa sig vel með varaliði Álasunds í þriðju deildinni segir að hann búist ekki við því. „Ég á mjög erfitt með að koma mér almennilega í gírinn fyrir varaliðsleiki. Það eru meiri líkur á því að ég fái tækifærið aftur ef annað hvort Amund eða Benjamin spili sig úr liðinu sjálfir." Áttu von á því að þú færir þig um set í sumar ef þetta breytist ekki? „Ég hef ekki hugsað svo langt. En ég og fjölskyldan mín munum fara frá Álasundi fyrr eða síðar, það er fullvíst. Hvort það verði eftir nokkra mánuði eða eftir nokkur ár fer af stærstum hluta eftir fótboltaferli mínum." Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Golf „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Fleiri fréttir Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Sjá meira
Haraldur Freyr Guðmundsson segir í viðtali við Aftenposten í dag að hann hafi verið mjög ósáttur við að hann missti sæti sitt í byrjunarliði Álasunds. Harladur hefur undanfarin ár verið fastamaður í liði Álasunds og oftar en ekki gegnt stöðu fyrirliða. Hann var áfram fastamaður í vörn liðsins á undirbúningstímabilinu og var í byrjunarliðinu er liðið tapaði 1-0 í fyrstu umferð fyrir Vålerenga. Síðan þá hefur hann mátt sitja á bekknum en liðið hefur leikið tvo leiki síðan þá, unnið einn og tapað einum. Hann sagðist ekki vera ánægður með að sitja á bekknum. „Ég er í Álasundi til að spila fótbolta með aðalliði félagsins. Þetta kom mér mjög á óvart. Benjamin Kibebe og Amund Skiri hafa spilað vel í þessum tveimur leikjum og á ég því ekki von á að ég fái tækifærið aftur fljótlega." „Þjálfarinn skiptir sjaldan um leikmenn í vörn nema eitthvað sérstakt komi upp á. Ég býst við því að bíða lengi eftir að fá tækifærið á nýjan leik." „Ég hef spurt sjálfan mig af því hvort ég átti skilið að missa sætið í byrjunarliðinu og vil ég meina að ég hafi ekki átt það skilið," sagði Haraldur. Spurður hvort hann geti komið sér aftur í byrjunarliðið með því að standa sig vel með varaliði Álasunds í þriðju deildinni segir að hann búist ekki við því. „Ég á mjög erfitt með að koma mér almennilega í gírinn fyrir varaliðsleiki. Það eru meiri líkur á því að ég fái tækifærið aftur ef annað hvort Amund eða Benjamin spili sig úr liðinu sjálfir." Áttu von á því að þú færir þig um set í sumar ef þetta breytist ekki? „Ég hef ekki hugsað svo langt. En ég og fjölskyldan mín munum fara frá Álasundi fyrr eða síðar, það er fullvíst. Hvort það verði eftir nokkra mánuði eða eftir nokkur ár fer af stærstum hluta eftir fótboltaferli mínum."
Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Golf „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Fleiri fréttir Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Sjá meira