Lewis Hamilton: Erfitt að standast álagið 15. október 2008 11:35 Lewis Hamilton á fullri ferð á Fuji brautinni á sunnudaginn. Mynd: Getty Images Bretinn Lewis Hamilton segir að pressan sem sé á honum þessa dagana dagana jarðri við að vera óbærileg. "Það er ekki auðvelt að svara á réttan hátt eða gera það sem er rétt. Allt sem maður gerir og segir er krufið til mergjar. Það er mjjög erfitt", segir Hamilton. "Ég er bara mannlegur og geri mistök eins og aðrar manneskjur. Mér eru lögð orð í munn í fjölmiðlum eða það sem ég segi slitið úr samhengi. Ég verð að gæta þess hvað ég geri og segi öllum stundum. Stundum vildi ég að ég gæti bara lifað eðlilegu lífi eins og ég gerði áður", segir Hamilton sem flutti til Sviss til að forðast ensku pressuna, sem getur verið mjög óvæginn eins og Íslendingar hafa fengið að finna fyrir síðustu vikurnar. Hamilton hefur verið gagnrýndur fyrir atvik á Fuji brautinni um síðustu helgi, þar sem dómarar dæmdu hann brotlegan fyrir gáleysilegan akstur í upphafi mótsins. Hann lauk mótinu á Fuji brautinni í tólfta sæti eftir að hafa tekið út refsingu og eftir að hafa lent í árekstri við Felipe Massa. Sjá nánar Hamilton Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ Körfubolti Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Körfubolti Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti Fleiri fréttir Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Bretinn Lewis Hamilton segir að pressan sem sé á honum þessa dagana dagana jarðri við að vera óbærileg. "Það er ekki auðvelt að svara á réttan hátt eða gera það sem er rétt. Allt sem maður gerir og segir er krufið til mergjar. Það er mjjög erfitt", segir Hamilton. "Ég er bara mannlegur og geri mistök eins og aðrar manneskjur. Mér eru lögð orð í munn í fjölmiðlum eða það sem ég segi slitið úr samhengi. Ég verð að gæta þess hvað ég geri og segi öllum stundum. Stundum vildi ég að ég gæti bara lifað eðlilegu lífi eins og ég gerði áður", segir Hamilton sem flutti til Sviss til að forðast ensku pressuna, sem getur verið mjög óvæginn eins og Íslendingar hafa fengið að finna fyrir síðustu vikurnar. Hamilton hefur verið gagnrýndur fyrir atvik á Fuji brautinni um síðustu helgi, þar sem dómarar dæmdu hann brotlegan fyrir gáleysilegan akstur í upphafi mótsins. Hann lauk mótinu á Fuji brautinni í tólfta sæti eftir að hafa tekið út refsingu og eftir að hafa lent í árekstri við Felipe Massa. Sjá nánar Hamilton
Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ Körfubolti Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Körfubolti Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti Fleiri fréttir Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira