Hamilton: Trúi því ég verði meistari 19. október 2008 12:11 Hamilton, Massa og Raikkönen voru á verðlaunapalli í Sjanghæ. Mynd: Getty Images Lewis Hamilton og McLare höfðu yfirburði í mótinu í Singapúr og hefur trú á því að honum takist að landa titilinum í lokamótinu eftir tvær vikur. "Bíllinn var afbragðsgóður og undirbúningur liðsins skóp sigurinn. Liðsheildin gerði það að verkum að við færðumst nær titilinum", sagði Hamilton eftir keppnina í dag. "Ég náði góðri ræsingu og jók forskotið smám saman. Dekkin reyndust þolgóð og eftir síðara þjónustuhléið gat ég ekið af mikilli yfirvegun. Ég gætti þess svo að halda einbeitingu. Þetta mót var góður áfangi að meistaratitilnum, draumi mínum og draumi liðsins." Ef Massa vinnur lokamótið í Brasilíu þá nægir Hamilton fimmta sæti til að verða meistari í keppni ökumanna. Mest lesið „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn „Við erum of mistækir“ Handbolti Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Enski boltinn Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Körfubolti LeBron frá í vikur frekar en daga Körfubolti Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus Fótbolti Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Handbolti „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Lewis Hamilton og McLare höfðu yfirburði í mótinu í Singapúr og hefur trú á því að honum takist að landa titilinum í lokamótinu eftir tvær vikur. "Bíllinn var afbragðsgóður og undirbúningur liðsins skóp sigurinn. Liðsheildin gerði það að verkum að við færðumst nær titilinum", sagði Hamilton eftir keppnina í dag. "Ég náði góðri ræsingu og jók forskotið smám saman. Dekkin reyndust þolgóð og eftir síðara þjónustuhléið gat ég ekið af mikilli yfirvegun. Ég gætti þess svo að halda einbeitingu. Þetta mót var góður áfangi að meistaratitilnum, draumi mínum og draumi liðsins." Ef Massa vinnur lokamótið í Brasilíu þá nægir Hamilton fimmta sæti til að verða meistari í keppni ökumanna.
Mest lesið „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn „Við erum of mistækir“ Handbolti Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Enski boltinn Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Körfubolti LeBron frá í vikur frekar en daga Körfubolti Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus Fótbolti Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Handbolti „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira