Forsala á miðnætti 18. september 2008 03:00 Margir tölvuleikjaunnendur hafa beðið spenntir eftir leikum Star Wars Force Unleashed. Forsala verður á tveimur af stærstu tölvuleikjum ársins, Star Wars Force Unleashed og Warhammer Online, á miðnætti í kvöld í versluninni Nexus. „Það er töluverð eftirvænting og ég veit að það er mjög mikið beðið eftir þessum Star Wars-leik," segir Gísli Einarsson, eigandi Nexus. „Hann á að vera tæknilega fullkominn miðað við aðra leiki. Menn eru líka að vona að Warhammer sé góður. Hann er fyrir þá sem þekkja vel þennan fantasíuheim. Það er spurning hvort hann eigi séns í World of Warcraft, sem er langvinsælasti „Online"-leikurinn." Spilasalur Nexus verður opinn í allt kvöld og á meðan beðið er eftir að salan hefjist er hægt að setjast niður og mála Warhammer-tindáta, prófa að spila tindátaleikinn, horfa á Warhammer-bardaga með herjum í fullri stærð eða versla Warhammer-vörurmeð forsöluafslætti. - fb Mest lesið Litríkar umbúðir en lítið innihald Gagnrýni „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Lífið Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Lífið Risa endurkoma eftir áratug í dvala Lífið Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Menning Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Lífið Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Lífið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Húðrútína Önnu Guðnýjar Sjá meira
Forsala verður á tveimur af stærstu tölvuleikjum ársins, Star Wars Force Unleashed og Warhammer Online, á miðnætti í kvöld í versluninni Nexus. „Það er töluverð eftirvænting og ég veit að það er mjög mikið beðið eftir þessum Star Wars-leik," segir Gísli Einarsson, eigandi Nexus. „Hann á að vera tæknilega fullkominn miðað við aðra leiki. Menn eru líka að vona að Warhammer sé góður. Hann er fyrir þá sem þekkja vel þennan fantasíuheim. Það er spurning hvort hann eigi séns í World of Warcraft, sem er langvinsælasti „Online"-leikurinn." Spilasalur Nexus verður opinn í allt kvöld og á meðan beðið er eftir að salan hefjist er hægt að setjast niður og mála Warhammer-tindáta, prófa að spila tindátaleikinn, horfa á Warhammer-bardaga með herjum í fullri stærð eða versla Warhammer-vörurmeð forsöluafslætti. - fb
Mest lesið Litríkar umbúðir en lítið innihald Gagnrýni „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Lífið Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Lífið Risa endurkoma eftir áratug í dvala Lífið Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Menning Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Lífið Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Lífið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Húðrútína Önnu Guðnýjar Sjá meira