Semur kraftapopp 4. desember 2008 03:30 Forsprakki Green Day telur að „kraftapopp“ verði allsráðandi á næstu plötu Green Day. Billie Joe Armstrong, forsprakki Green Day, segir að „kraftapopp" verði líklega allsráðandi á væntanlegri plötu sveitarinnar. „Mér finnst gaman að leika mér með útsetningar og skoða alltaf möguleikann á að semja „kraftapopp"," sagði Armstrong. „Hvernig tekurðu eitthvað, sem gæti verið eftir The Creation, The Who, Bítlana, Cheap Trick eða The Jam og reynir að víkka út þessa þriggja hljóma hugmynd. Ég er að skoða hvernig maður býr eitthvað til þar sem útsetningarnar eru óútreiknanlegar." Upptökustjóri plötunnar er Butch Vig sem er líklega þekktastur fyrir Nirvana-plötuna Nevermind. „Hann tekur því ekki sem sjálfsögðum hlut sem við erum með í höndunum. Hann notar alla sína vitneskju til hins ýtrasta," sagði Armstrong. Rúm fjögur ár eru liðin síðan síðasta plata Green Day, American Idiot, kom út við miklar vinsældir. Á meðal vinsælustu laga sveitarinnar eru Welcome to Paradise, Basket Case, When I Come Around og Good Riddance (Time of Your Life). Mest lesið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Lífið Opna Preppbarinn í Keflavík og bjóða 50% afslátt Lífið samstarf Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Fleiri fréttir Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Billie Joe Armstrong, forsprakki Green Day, segir að „kraftapopp" verði líklega allsráðandi á væntanlegri plötu sveitarinnar. „Mér finnst gaman að leika mér með útsetningar og skoða alltaf möguleikann á að semja „kraftapopp"," sagði Armstrong. „Hvernig tekurðu eitthvað, sem gæti verið eftir The Creation, The Who, Bítlana, Cheap Trick eða The Jam og reynir að víkka út þessa þriggja hljóma hugmynd. Ég er að skoða hvernig maður býr eitthvað til þar sem útsetningarnar eru óútreiknanlegar." Upptökustjóri plötunnar er Butch Vig sem er líklega þekktastur fyrir Nirvana-plötuna Nevermind. „Hann tekur því ekki sem sjálfsögðum hlut sem við erum með í höndunum. Hann notar alla sína vitneskju til hins ýtrasta," sagði Armstrong. Rúm fjögur ár eru liðin síðan síðasta plata Green Day, American Idiot, kom út við miklar vinsældir. Á meðal vinsælustu laga sveitarinnar eru Welcome to Paradise, Basket Case, When I Come Around og Good Riddance (Time of Your Life).
Mest lesið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Lífið Opna Preppbarinn í Keflavík og bjóða 50% afslátt Lífið samstarf Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Fleiri fréttir Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“