Hamilton vill klára ferilinn hjá McLaren Eiríkur Stefán Ásgeirssson skrifar 5. nóvember 2008 13:51 Hamilton fagnað á Englandi í dag. Lewis Hamilton, nýkrýndur meistari í Formúlu 1, segist vilja klára ferilinn sinn hjá McLaren þó hann sé ekki nema 23 ára gamall. „Ég sé enga ástæðu til að breyta til þar sem ég er þar sem ég vil vera og með þann bíl sem ég vil vera með," sagði Hamilton. „Ég veit ekki hversu langur ferill minn í Formúlunni en ég vil klára ferilinn hjá McLaren." Hamilton var fagnað í bækistöðvum McLaren á Englandi í dag en hann varð heimsmeistari á sunnudaginn eftir æsispennandi lokakeppni sem fór fram í Brasilíu. Um 1500 starfsmenn McLaren voru mættir til að samfagna með Hamilton.„Ég er alveg gáttaður. Ég trúi ekki að ég hafi glatt svo marga. Ég elska þetta lið og ég er ekki að fara neitt.“ Formúla Mest lesið „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Enski boltinn Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Enski boltinn Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Lewis Hamilton, nýkrýndur meistari í Formúlu 1, segist vilja klára ferilinn sinn hjá McLaren þó hann sé ekki nema 23 ára gamall. „Ég sé enga ástæðu til að breyta til þar sem ég er þar sem ég vil vera og með þann bíl sem ég vil vera með," sagði Hamilton. „Ég veit ekki hversu langur ferill minn í Formúlunni en ég vil klára ferilinn hjá McLaren." Hamilton var fagnað í bækistöðvum McLaren á Englandi í dag en hann varð heimsmeistari á sunnudaginn eftir æsispennandi lokakeppni sem fór fram í Brasilíu. Um 1500 starfsmenn McLaren voru mættir til að samfagna með Hamilton.„Ég er alveg gáttaður. Ég trúi ekki að ég hafi glatt svo marga. Ég elska þetta lið og ég er ekki að fara neitt.“
Formúla Mest lesið „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Enski boltinn Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Enski boltinn Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira