ESB hættir við mozzarella bann Guðjón Helgason skrifar 28. mars 2008 18:30 Evrópusambandið hefur fallið frá áformum sínum um evrópubann á ítalskan mozzarella ost frá sunnanverðri Ítalíu. Ráðamenn á Ítalíu hafi brugðist rétt við gruni um að ostur frá tilteknum framleiðendum hefði mengast. Mozzarella osturinn sem er framleiddur í Campania héraðinu í kringum Napolí á sunnanverðri Ítalíu hefur reynst mengaður eiturefninu díoxíni, sem veldur krabbameini. Evrópusambandið krafði Ítala um skýrslu. Ítalar bönnuðu sölu á ostum frá 25 fyrirtækjum þar sem díoxín í ostum hafði mælst yfir hættumörkum. Stjórnvöld í Róm lofa ströngu eftirliti með framleiðslunni og Evrópusambandið hætti við evrópubann á innflutning og sölu á mozzarella osti frá svæðinu. Buffalóbændur á Ítalíu, sem framleiða mozzarella ostinn, segja að uppnámið sé alls óþarft og að fjölmiðlar hafi þyrlað upp óþarfa moldviðri. Þeir mæli díoxínmagnið reglulega, þetta sé efni sem finnist um allt í náttúrunni, og líklega sé kastljósið á þeim vegna umræðna um sorphirðuvandann í Napolí undanfarna mánuði. Ekki eru þó allir rólegir. Pizzugerðarmaðurinn Domenico sagði við fréttamenn að hann ætlaði ekki að borða mozzarellaost á meðan enn væri að hans mati óvissa í málinu. Erlent Fréttir Mest lesið Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent Myrti sjö konur og þrjá karla Erlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Erlent Verða ekki krafin um endurgreiðslu Innlent Sagði upp hjá DOGE vegna rasískra ummæla Erlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Fleiri fréttir Myrti sjö konur og þrjá karla Sagði upp hjá DOGE vegna rasískra ummæla Götubörn útsett fyrir kynferðisofbeldi: „Það er engin miskunn“ Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Sóttu fimm kílómetra inn fyrir varnir Rússa Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Sjá meira
Evrópusambandið hefur fallið frá áformum sínum um evrópubann á ítalskan mozzarella ost frá sunnanverðri Ítalíu. Ráðamenn á Ítalíu hafi brugðist rétt við gruni um að ostur frá tilteknum framleiðendum hefði mengast. Mozzarella osturinn sem er framleiddur í Campania héraðinu í kringum Napolí á sunnanverðri Ítalíu hefur reynst mengaður eiturefninu díoxíni, sem veldur krabbameini. Evrópusambandið krafði Ítala um skýrslu. Ítalar bönnuðu sölu á ostum frá 25 fyrirtækjum þar sem díoxín í ostum hafði mælst yfir hættumörkum. Stjórnvöld í Róm lofa ströngu eftirliti með framleiðslunni og Evrópusambandið hætti við evrópubann á innflutning og sölu á mozzarella osti frá svæðinu. Buffalóbændur á Ítalíu, sem framleiða mozzarella ostinn, segja að uppnámið sé alls óþarft og að fjölmiðlar hafi þyrlað upp óþarfa moldviðri. Þeir mæli díoxínmagnið reglulega, þetta sé efni sem finnist um allt í náttúrunni, og líklega sé kastljósið á þeim vegna umræðna um sorphirðuvandann í Napolí undanfarna mánuði. Ekki eru þó allir rólegir. Pizzugerðarmaðurinn Domenico sagði við fréttamenn að hann ætlaði ekki að borða mozzarellaost á meðan enn væri að hans mati óvissa í málinu.
Erlent Fréttir Mest lesið Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent Myrti sjö konur og þrjá karla Erlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Erlent Verða ekki krafin um endurgreiðslu Innlent Sagði upp hjá DOGE vegna rasískra ummæla Erlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Fleiri fréttir Myrti sjö konur og þrjá karla Sagði upp hjá DOGE vegna rasískra ummæla Götubörn útsett fyrir kynferðisofbeldi: „Það er engin miskunn“ Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Sóttu fimm kílómetra inn fyrir varnir Rússa Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Sjá meira