Raikkönen: Nokkuð auðvelt Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 23. mars 2008 12:46 Kimi Raikkönen á verðlaunapallinum í dag. Nordic Photos / Getty Images Kimi Raikkönen segir að kappaksturinn í Malasíu í morgun hafi verið sér nokkuð auðveldur eftir fyrsta viðgerðarhléið. Félagi hans í Ferrari-liðinu, Felipe Massa, var á ráspól og hélt forystunni allt þar til Raikkönen komst í forystu eftir fyrsta viðgerðarhléið. Massa féll síðan úr leik stuttu síðar eftir að hann missti stjórn á bílnum og festi hann í möl. „Þetta var fremur auðveld keppni eftir fyrsta viðgerðarhléið. Okkur gekk heldur illa í Ástralíu og vorum ekki 100 prósent vissir um að það myndi ganga betur hér. En allt gekk fullkomnlega upp. Þetta er góð byrjun á tímabilinu fyrir okkur og við erum í nokkuð góðri stöðu." Formúla Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Shakhtar - Breiðablik | Tekst Blikum að stríða stórliði? Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Kimi Raikkönen segir að kappaksturinn í Malasíu í morgun hafi verið sér nokkuð auðveldur eftir fyrsta viðgerðarhléið. Félagi hans í Ferrari-liðinu, Felipe Massa, var á ráspól og hélt forystunni allt þar til Raikkönen komst í forystu eftir fyrsta viðgerðarhléið. Massa féll síðan úr leik stuttu síðar eftir að hann missti stjórn á bílnum og festi hann í möl. „Þetta var fremur auðveld keppni eftir fyrsta viðgerðarhléið. Okkur gekk heldur illa í Ástralíu og vorum ekki 100 prósent vissir um að það myndi ganga betur hér. En allt gekk fullkomnlega upp. Þetta er góð byrjun á tímabilinu fyrir okkur og við erum í nokkuð góðri stöðu."
Formúla Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Shakhtar - Breiðablik | Tekst Blikum að stríða stórliði? Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira