Hamilton vann í viðburðarríkri keppni 16. mars 2008 09:13 mynd: kappakstur.is Bretinn Lewis Hamtilon byrjaði titilsóknina eins og best verður á kosið í fyrsta Formúlu 1 móti ársins. Hann kom fyrstur í mark eftir viðburðaríka keppni þar sem aðeins 7 bílar af 22 komust á leiðarenda. Nick Heidfeld á BMW varð annar og Nico Rosberg þriðji á Williams Toyota. Mikil stöðubarátta var í mótinu, nema hvað Hamilton hafði tögl og hagldir frá upphafi hvar fyrsta sæti varðar. Kalla þurfti öryggisbílinn út í þrígang vegna óhappa í brautinni. Kimi Raikkönen skaut sér úr sextánda sæti á ráslínu í það þriðja og átti góða möguleika á verðlaunasæti, en var of kappsfullur í lokin og snarsnerist tvívegis útaf í mótinu. Á endaði bilaði bíll hans, rétt eins og í tímatökunni í gær. Rosberg náði sínum besta árangri í Formúlu 1 og fögnuðu þeir Hamilton vel eftir keppnina. Þeim er vel til vina og föðmuðust ákaft fyrir verðlaunaafhendinguna, en Williams bíllinn hefur komið vel undan vetri. Rosberg er fjórði yngsti maður sögunnar til að komast á verðlaunapall. Mikið var um árekstra í keppninni, sem olli því að fjölmargir féllu úr leik og hlutfall þeirra sem féll út hefur ekki verið svo hátt í mörg ár. Sárast voru endalokin hjá Frakkanum Sebastian Bordais hjá Torro Rosso. Hann var fjórði þegar tveir hringir voru eftir, en bíllinn bilaði. Hann er nýliði í Formúlu 1 og byrjaði því vel. Lokastaðan 1. Hamilton McLaren-Mercedes (B) 1h34:50.616 2. Heidfeld BMW Sauber (B) + 5.478 3. Rosberg Williams-Toyota (B) + 8.163 4. Alonso Renault (B) + 17.181 5. Kovalainen McLaren-Mercedes (B) + 18.014 6. Barrichello Honda (B) + 52.453 7. Nakajima Williams-Toyota (B) + 1 lhringur 8. Bourdais Toro Rosso-Ferrari (B) + 2 lhringur 9. Raikkonen Ferrari (B) + 3 hringur Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ Körfubolti Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Körfubolti „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Körfubolti Fleiri fréttir Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Bretinn Lewis Hamtilon byrjaði titilsóknina eins og best verður á kosið í fyrsta Formúlu 1 móti ársins. Hann kom fyrstur í mark eftir viðburðaríka keppni þar sem aðeins 7 bílar af 22 komust á leiðarenda. Nick Heidfeld á BMW varð annar og Nico Rosberg þriðji á Williams Toyota. Mikil stöðubarátta var í mótinu, nema hvað Hamilton hafði tögl og hagldir frá upphafi hvar fyrsta sæti varðar. Kalla þurfti öryggisbílinn út í þrígang vegna óhappa í brautinni. Kimi Raikkönen skaut sér úr sextánda sæti á ráslínu í það þriðja og átti góða möguleika á verðlaunasæti, en var of kappsfullur í lokin og snarsnerist tvívegis útaf í mótinu. Á endaði bilaði bíll hans, rétt eins og í tímatökunni í gær. Rosberg náði sínum besta árangri í Formúlu 1 og fögnuðu þeir Hamilton vel eftir keppnina. Þeim er vel til vina og föðmuðust ákaft fyrir verðlaunaafhendinguna, en Williams bíllinn hefur komið vel undan vetri. Rosberg er fjórði yngsti maður sögunnar til að komast á verðlaunapall. Mikið var um árekstra í keppninni, sem olli því að fjölmargir féllu úr leik og hlutfall þeirra sem féll út hefur ekki verið svo hátt í mörg ár. Sárast voru endalokin hjá Frakkanum Sebastian Bordais hjá Torro Rosso. Hann var fjórði þegar tveir hringir voru eftir, en bíllinn bilaði. Hann er nýliði í Formúlu 1 og byrjaði því vel. Lokastaðan 1. Hamilton McLaren-Mercedes (B) 1h34:50.616 2. Heidfeld BMW Sauber (B) + 5.478 3. Rosberg Williams-Toyota (B) + 8.163 4. Alonso Renault (B) + 17.181 5. Kovalainen McLaren-Mercedes (B) + 18.014 6. Barrichello Honda (B) + 52.453 7. Nakajima Williams-Toyota (B) + 1 lhringur 8. Bourdais Toro Rosso-Ferrari (B) + 2 lhringur 9. Raikkonen Ferrari (B) + 3 hringur
Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ Körfubolti Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Körfubolti „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Körfubolti Fleiri fréttir Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira