Hamilton fremstur á ráslínu í Melbourne 15. mars 2008 05:31 mynd: kappakstur.is Bretinn Lewis Hamilton á McLaren náði besta tíma í fyrstu tímatöku ársins í Formúlu 1. Hún fór fram á götum Melborune í Ástralíu, en Finninn Kimi Raikkönen, heimsmeistarinn hjá Ferrari varð sextándi eftir að bíll hans bilaði í tímatökunni. Fernando Alonso á Renault er þrettándi á ráslínu. 1. Hamilton McLaren 1:26.572 2. Kubica BMWvvvv 1:26.103 3. Kovalainen McLaren 1:25.664 4. Massa Ferrari 1:25.994 5. Heidfeld BMW 1:25.960 6. Trulli Toyota 1:26.427 7. Rosberg Williams 1:26.295 8. Coulthard Red Bull 1:26.381 9. Glock Toyota 1:26.919 10. Vettel Toro 1:26.702 11. Barrichello Honda 1:26.369 12. Alonso Renault 1:26.907 13. Button Honda 1:26.712 14. Nakajima Williams 1:26.891 15. Webber Red Bull 1:26.914 16. Räikkönen Ferrari 1:26.140 17. Fisichella Force 1:27.207 18. Bourdais Toro 1:27.446 19. Sutil Force India 1:27.859 20. Sato Super Aguri 1:28.208 21. Piquet Renault 1:28.330 22. Davidson Super 1:29.059 Mest lesið Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Bretinn Lewis Hamilton á McLaren náði besta tíma í fyrstu tímatöku ársins í Formúlu 1. Hún fór fram á götum Melborune í Ástralíu, en Finninn Kimi Raikkönen, heimsmeistarinn hjá Ferrari varð sextándi eftir að bíll hans bilaði í tímatökunni. Fernando Alonso á Renault er þrettándi á ráslínu. 1. Hamilton McLaren 1:26.572 2. Kubica BMWvvvv 1:26.103 3. Kovalainen McLaren 1:25.664 4. Massa Ferrari 1:25.994 5. Heidfeld BMW 1:25.960 6. Trulli Toyota 1:26.427 7. Rosberg Williams 1:26.295 8. Coulthard Red Bull 1:26.381 9. Glock Toyota 1:26.919 10. Vettel Toro 1:26.702 11. Barrichello Honda 1:26.369 12. Alonso Renault 1:26.907 13. Button Honda 1:26.712 14. Nakajima Williams 1:26.891 15. Webber Red Bull 1:26.914 16. Räikkönen Ferrari 1:26.140 17. Fisichella Force 1:27.207 18. Bourdais Toro 1:27.446 19. Sutil Force India 1:27.859 20. Sato Super Aguri 1:28.208 21. Piquet Renault 1:28.330 22. Davidson Super 1:29.059
Mest lesið Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira