Hamilton og Kovalainen hjá McLaren bíða spenntir 7. mars 2008 19:28 Bretinn Lewis Hamilton vakti óskipta athygli á síðasta ári, sem nýliði í Formúlu 1 og tapaði af titilinum á lokasprettinum. Hann stefnir á titilinn í ár og félagi hans Heikki Kovalainen ætlar sér í toppslaginn frá fyrsta móti. ,,Ég er enn áræðnari í ár, en í byrjun árs í fyrra. Ég var yfirspenntur í fyrra og stökk á bólakaf í Formúluna, en nú hef ég ársreynslu, sem mun hjálpa mér. Ég veit við hverju er að búast og hvernig ég á að hegða mér", sagði Hamilton í gang mála þessa dagana. ,,Ég er jákvæður á komandi tímabil og tel að við höfum tekið stórstígum framförum hvað bílinn varðar", bætti Hamilton við og Kovalainen er brattur líka. ,,Ég mæti vel undirbúinn og vonast til að byrja betur en í fyrra. Ég á margt eftir ólært með McLaren, en ég tel að ég hafi góðan grunn engu að síður. Mikilvægast er að halda haus í öllu fjölmiðlafárinu sem fylgir því að aka hjá McLaren", sagði Kovalainen. Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Handbolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Bretinn Lewis Hamilton vakti óskipta athygli á síðasta ári, sem nýliði í Formúlu 1 og tapaði af titilinum á lokasprettinum. Hann stefnir á titilinn í ár og félagi hans Heikki Kovalainen ætlar sér í toppslaginn frá fyrsta móti. ,,Ég er enn áræðnari í ár, en í byrjun árs í fyrra. Ég var yfirspenntur í fyrra og stökk á bólakaf í Formúluna, en nú hef ég ársreynslu, sem mun hjálpa mér. Ég veit við hverju er að búast og hvernig ég á að hegða mér", sagði Hamilton í gang mála þessa dagana. ,,Ég er jákvæður á komandi tímabil og tel að við höfum tekið stórstígum framförum hvað bílinn varðar", bætti Hamilton við og Kovalainen er brattur líka. ,,Ég mæti vel undirbúinn og vonast til að byrja betur en í fyrra. Ég á margt eftir ólært með McLaren, en ég tel að ég hafi góðan grunn engu að síður. Mikilvægast er að halda haus í öllu fjölmiðlafárinu sem fylgir því að aka hjá McLaren", sagði Kovalainen.
Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Handbolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira