Rafmagnsbyssur sagðar bjarga mannslífum Óli Tynes skrifar 2. mars 2008 17:19 Árásarmaður með hníf felldur með rafbyssu. Rafmagnsbyssurnar eru umdeildar og til dæmis eru samtökin Amnesty international á móti þeim. Fjölmargar fréttir hafa verið sagðar af því að menn hafi látist eftir að hafa fengið í sig skot úr rafbyssum. Lögreglumenn segja á móti að rannsóknir á þessum dauðsföllum hafi nær undantekningalaust leitt í ljós að byssurnar hafi ekki valdið þeim, heldur ofneysla eiturlyfja eða aðrir þættir. Engin 50 þúsund volt Það er útbreiddur misskilningur að rafbyssurnar veiti 50 þúsund volta stuð. Þær framleiða að vísu 50 þúsund volta straum. En stuðið sem þær veita þegar þeim er skotið í fólk er mælt í amperum. Og byssurnar veita ekki ekki nema 0.0021 ampera stuð. Venjuleg rafmagnsinnstunga á heimili er 13 amper. Skot úr byssunum hafa engin áhrif á hjartagangráða sem þola 800 sinnum meiri truflun. Lögreglan segir að mönnum sé margfallt minni hætta á meiðslum ef þeir eru yfirbugaðir með rafbyssum í stað þess að vera beittir lögreglutökum eða kylfum, hvað þá venjulegum skotvopnum. Þeir sem ráðast á lögreglumenn eða veita þeim mótspyrnu eru oftast í mikilli geðshræringu sem gefur þeim mjög aukið afl. Það getur því verið erfitt að yfirbuga þá nema beita mikilli hörku og ofbeldi. Með rafbyssu eru þeir gerðir óvirkir á sekúndubroti. Bjargað mörgum mannslífum Kanadiska lögreglan gengur svo langt að segja að rafmagnsbyssur hafi bjargað 4000 mannslífum síðan byrjað var að nota þær árið 1999. Lögreglan í Queensland í Ástralíu segir að byssurnar hafi mikinn fælingarmátt. Oft sé nóg að ógna með þeim. Árásum á lögregluþjóna í vestur Ástralíu þar sem rafbyssur eru notaðar hafi fækkað um 40 prósent. Miklar rannsóknir Breska lögreglan hefur rafmagnsbyssur. Þær voru teknar í notkun eftir prófanir og rannsóknir sem eru sagðar þær umfanagsmestu sem nokkrusinni hafi verið gerðar á valdbeitingartæki. Gagnrýnendur þessara vopna segja hættu á að lögreglumenn misnoti þau. Í nýjustu byssunum eru bæði kvikmyndavélar og hljóðupptökutæki sem skrá niður nákvæmlega hvernig hún er notuð. Erlent Mest lesið Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Erlent Kourani fluttur á Klepp Innlent Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Erlent Beygjuvasarnir stórhættulegir Innlent Hvattir til að leggja tímanlega af stað Innlent Halla og Þorbjörg á leið til Kína Innlent Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Erlent Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Erlent Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Innlent Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Innlent Fleiri fréttir Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dularfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Súdanskur uppreisnarleiðtogi sakfelldur fyrir stríðsglæpi Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Sjá meira
Rafmagnsbyssurnar eru umdeildar og til dæmis eru samtökin Amnesty international á móti þeim. Fjölmargar fréttir hafa verið sagðar af því að menn hafi látist eftir að hafa fengið í sig skot úr rafbyssum. Lögreglumenn segja á móti að rannsóknir á þessum dauðsföllum hafi nær undantekningalaust leitt í ljós að byssurnar hafi ekki valdið þeim, heldur ofneysla eiturlyfja eða aðrir þættir. Engin 50 þúsund volt Það er útbreiddur misskilningur að rafbyssurnar veiti 50 þúsund volta stuð. Þær framleiða að vísu 50 þúsund volta straum. En stuðið sem þær veita þegar þeim er skotið í fólk er mælt í amperum. Og byssurnar veita ekki ekki nema 0.0021 ampera stuð. Venjuleg rafmagnsinnstunga á heimili er 13 amper. Skot úr byssunum hafa engin áhrif á hjartagangráða sem þola 800 sinnum meiri truflun. Lögreglan segir að mönnum sé margfallt minni hætta á meiðslum ef þeir eru yfirbugaðir með rafbyssum í stað þess að vera beittir lögreglutökum eða kylfum, hvað þá venjulegum skotvopnum. Þeir sem ráðast á lögreglumenn eða veita þeim mótspyrnu eru oftast í mikilli geðshræringu sem gefur þeim mjög aukið afl. Það getur því verið erfitt að yfirbuga þá nema beita mikilli hörku og ofbeldi. Með rafbyssu eru þeir gerðir óvirkir á sekúndubroti. Bjargað mörgum mannslífum Kanadiska lögreglan gengur svo langt að segja að rafmagnsbyssur hafi bjargað 4000 mannslífum síðan byrjað var að nota þær árið 1999. Lögreglan í Queensland í Ástralíu segir að byssurnar hafi mikinn fælingarmátt. Oft sé nóg að ógna með þeim. Árásum á lögregluþjóna í vestur Ástralíu þar sem rafbyssur eru notaðar hafi fækkað um 40 prósent. Miklar rannsóknir Breska lögreglan hefur rafmagnsbyssur. Þær voru teknar í notkun eftir prófanir og rannsóknir sem eru sagðar þær umfanagsmestu sem nokkrusinni hafi verið gerðar á valdbeitingartæki. Gagnrýnendur þessara vopna segja hættu á að lögreglumenn misnoti þau. Í nýjustu byssunum eru bæði kvikmyndavélar og hljóðupptökutæki sem skrá niður nákvæmlega hvernig hún er notuð.
Erlent Mest lesið Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Erlent Kourani fluttur á Klepp Innlent Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Erlent Beygjuvasarnir stórhættulegir Innlent Hvattir til að leggja tímanlega af stað Innlent Halla og Þorbjörg á leið til Kína Innlent Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Erlent Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Erlent Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Innlent Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Innlent Fleiri fréttir Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dularfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Súdanskur uppreisnarleiðtogi sakfelldur fyrir stríðsglæpi Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Sjá meira