Rosberg vill í toppslaginn með Williams 28. febrúar 2008 14:22 Nico Rosberg hefur staðið sig vel á æfingum í Barcelona síðustu daga. Bæði Nico Rosberg og Kazuki Nakajima óku geysilega vel á æfingum í Barcelona í vikunni. Hraði Nakajima hefur komið mörgum á óvart og Rosberg er í fantaformi sem fyrr. Báðir eru synir fyrrum Formúlu 1 ökumanna og Rosberg telur það til hagsbóta fyrir Formúlu 1 að kappaksturs-eðlið gengur í erfðir. Nico Rosberg: Það er frábært fyrir Formúlu 1 að þessi þróun er raunveruleiki, að synir fyrrum Formúlu 1 ökumanna eru að ná fótestu í sömu íþrótt. Það er gaman hvað það er mikið jafnræði með okkur Kazuki. Áttu möguleika á sigri í mótum? Nico Rosberg: Trúlega ekki að svo komnu máli. Ferrari og McLaren eru sterkustu liðin, en á eftir koma Renault, BMW, Red Bull og Williams. Það er þéttur hópur og verður hörð barátta. Með heppni gæti ég náð verðlaunasæti. Er svekkjandi að hafa ekki sigurbíl undir höndum? Nico Rosberg: Nei. Ég held að það verði rauninn á næsta ári, að við getum unnið einstökm mót. Maður verður að sýna sjálfum sér og liðinu þolinmæði. Ég hef unnið í öllum mótaröðum sem ég hef tekið þátt í og sætti mig við stöðuna eins og hún er. Það samt stundum skrítið að vakna á morgnanna og vita að ég á ekki möguleika á sigri, vegna að þess að bíllinn til þess er ekki til staðar. En koma tímar, koma ráð. Ég vonast til að komast á toppinn þó síðar verði og vonandi með Williams.” sjá nánar á www.kappakstur.is Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Enski boltinn Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Enski boltinn Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Bæði Nico Rosberg og Kazuki Nakajima óku geysilega vel á æfingum í Barcelona í vikunni. Hraði Nakajima hefur komið mörgum á óvart og Rosberg er í fantaformi sem fyrr. Báðir eru synir fyrrum Formúlu 1 ökumanna og Rosberg telur það til hagsbóta fyrir Formúlu 1 að kappaksturs-eðlið gengur í erfðir. Nico Rosberg: Það er frábært fyrir Formúlu 1 að þessi þróun er raunveruleiki, að synir fyrrum Formúlu 1 ökumanna eru að ná fótestu í sömu íþrótt. Það er gaman hvað það er mikið jafnræði með okkur Kazuki. Áttu möguleika á sigri í mótum? Nico Rosberg: Trúlega ekki að svo komnu máli. Ferrari og McLaren eru sterkustu liðin, en á eftir koma Renault, BMW, Red Bull og Williams. Það er þéttur hópur og verður hörð barátta. Með heppni gæti ég náð verðlaunasæti. Er svekkjandi að hafa ekki sigurbíl undir höndum? Nico Rosberg: Nei. Ég held að það verði rauninn á næsta ári, að við getum unnið einstökm mót. Maður verður að sýna sjálfum sér og liðinu þolinmæði. Ég hef unnið í öllum mótaröðum sem ég hef tekið þátt í og sætti mig við stöðuna eins og hún er. Það samt stundum skrítið að vakna á morgnanna og vita að ég á ekki möguleika á sigri, vegna að þess að bíllinn til þess er ekki til staðar. En koma tímar, koma ráð. Ég vonast til að komast á toppinn þó síðar verði og vonandi með Williams.” sjá nánar á www.kappakstur.is
Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Enski boltinn Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Enski boltinn Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira