Alonso: Hamilton getur orðið heimsmeistari 28. febrúar 2008 10:23 Nordic Photos / Getty Images Fernando Alonso telur fyrrum félaga sinn Lewis Hamilton hjá McLaren eiga ágætar líkur á því að standa uppi sem heimsmeistari ökuþóra í Formúlu 1 á næsta tímabili. Grunnt var á því góða milli Alonso og Hamilton þegar þeir voru liðsfélagar hjá McLaren á síðasta tímabili og svo fór á endanum að Kimi Raikkönen skaut þeim ref fyrir rass og sigraði. "Þetta verður allt mikið auðveldara fyrir Hamilton á þessu ári af því hann er reynslunni ríkari. Hann þekkir orðið allar brautirnar og hvernig keppni á hverjum stað gengur fyrir sig," sagði Alonso í samtali við BBC og var því næst spurður hvort hann teldi hinn 23 ára gamla Hamilton eiga möguleika á titlinum. "Mögulega - já," sagði Spánverjinn. Hann telur þó að ekki megi gleyma heimsmeistaranum frá Finnlandi. "Ferrari og McLaren verða í kjörstöðu tila ð berjast um titilinn en ef ég á að nefna einn mann, þá held ég að það sé Kimi. Hann er meistarinn og maðurinn sem allir miða sig við núna." Formúla Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Lars sendi kveðju til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Fernando Alonso telur fyrrum félaga sinn Lewis Hamilton hjá McLaren eiga ágætar líkur á því að standa uppi sem heimsmeistari ökuþóra í Formúlu 1 á næsta tímabili. Grunnt var á því góða milli Alonso og Hamilton þegar þeir voru liðsfélagar hjá McLaren á síðasta tímabili og svo fór á endanum að Kimi Raikkönen skaut þeim ref fyrir rass og sigraði. "Þetta verður allt mikið auðveldara fyrir Hamilton á þessu ári af því hann er reynslunni ríkari. Hann þekkir orðið allar brautirnar og hvernig keppni á hverjum stað gengur fyrir sig," sagði Alonso í samtali við BBC og var því næst spurður hvort hann teldi hinn 23 ára gamla Hamilton eiga möguleika á titlinum. "Mögulega - já," sagði Spánverjinn. Hann telur þó að ekki megi gleyma heimsmeistaranum frá Finnlandi. "Ferrari og McLaren verða í kjörstöðu tila ð berjast um titilinn en ef ég á að nefna einn mann, þá held ég að það sé Kimi. Hann er meistarinn og maðurinn sem allir miða sig við núna."
Formúla Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Lars sendi kveðju til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira