NBA í nótt: Indiana vann Portland 10. febrúar 2008 10:58 LaMarcus Aldridge og David Harrison berjast um knöttinn. Nordic Photos / Getty Images Indiana virðist komið á beinu brautina á ný eftir sigur á Portland í NBA-deildinni í nótt, 101-93. Þetta var annar sigur Indiana í röð eftir að liðið tapaði sjö leikjum í röð. En þökk sé þessum tveimur sigrum hefur liðið náð að koma sér upp í áttunda sæti Austurstrandarinnar. Það eru því enn góðar líkur á því að Indiana komist í úrslitakeppnina í vor. Danny Granger var stigahæstur leikmanna Indiana með 29 stig en Mike Dunleavy meiddist í fyrri hálfleik og gat því ekkert spilað með í þeim síðari. Hann skoraði samt ellefu stig í leiknum. Brandon Roy lék ekki með Portland en hann hefur misst af síðustu tveimur leikjum liðsins vegna dauðsfalls í fjölskyldu sinni. New Orleans vann góðan heimasigur á Memphis, 112-99. David West var með 33 stig og tíu fráköst fyrir New Orleans og Peja Stojakovic kom næstur með 26 stig. Þetta var sjötti tapleikur Memphis í röð. Houston vann sigur á Atlanta, 108-89. Yao Ming skoraði 28 stig auk þess sem hann tók níu fráköst í leiknum. Þetta var sjötti sigur Houston í röð og sá tíundi af síðustu ellefu leikjum liðsins. New York vann sinn fyrsta leik í síðustu níu leikjum sínum er liðið vann útisigur á Milwaukee, 99-98. Jamal Crawford var með 30 stig í leiknum. Utah vann Chicago, 97-87, á heimavelli þar sem Carlos Boozer skoraði 22 stig og tók tólf fráköst fyrir Utah. Golden State vann nauman sigur á Sacramento, 105-102. Monta Ellis skoraði 16 af sínum 34 stigum í fjórða leikhluta en Stephen Jackson kom næstur hjá Golden State með 26 stig. Philadelphia vann stóran sigur á LA Clippers, 101-80. NBA Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Sjá meira
Indiana virðist komið á beinu brautina á ný eftir sigur á Portland í NBA-deildinni í nótt, 101-93. Þetta var annar sigur Indiana í röð eftir að liðið tapaði sjö leikjum í röð. En þökk sé þessum tveimur sigrum hefur liðið náð að koma sér upp í áttunda sæti Austurstrandarinnar. Það eru því enn góðar líkur á því að Indiana komist í úrslitakeppnina í vor. Danny Granger var stigahæstur leikmanna Indiana með 29 stig en Mike Dunleavy meiddist í fyrri hálfleik og gat því ekkert spilað með í þeim síðari. Hann skoraði samt ellefu stig í leiknum. Brandon Roy lék ekki með Portland en hann hefur misst af síðustu tveimur leikjum liðsins vegna dauðsfalls í fjölskyldu sinni. New Orleans vann góðan heimasigur á Memphis, 112-99. David West var með 33 stig og tíu fráköst fyrir New Orleans og Peja Stojakovic kom næstur með 26 stig. Þetta var sjötti tapleikur Memphis í röð. Houston vann sigur á Atlanta, 108-89. Yao Ming skoraði 28 stig auk þess sem hann tók níu fráköst í leiknum. Þetta var sjötti sigur Houston í röð og sá tíundi af síðustu ellefu leikjum liðsins. New York vann sinn fyrsta leik í síðustu níu leikjum sínum er liðið vann útisigur á Milwaukee, 99-98. Jamal Crawford var með 30 stig í leiknum. Utah vann Chicago, 97-87, á heimavelli þar sem Carlos Boozer skoraði 22 stig og tók tólf fráköst fyrir Utah. Golden State vann nauman sigur á Sacramento, 105-102. Monta Ellis skoraði 16 af sínum 34 stigum í fjórða leikhluta en Stephen Jackson kom næstur hjá Golden State með 26 stig. Philadelphia vann stóran sigur á LA Clippers, 101-80.
NBA Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Sjá meira