Pabbi Theodórs Elmar benti Lyn á hann Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 16. janúar 2008 19:52 Torgeir Bjarmann og Theodór Elmar. Mynd/Heimasíða Lyn „Fyrir einu og hálfu ári síðan hringdi pabbi hans, sem býr í Kristjánssandi, í mig og spurði hvort við hefðum ekki áhuga á að kaupa soninn sinn," sagði Torgeir Bjarmann, yfirmaður íþróttamála hjá norska úrvalsdeildarliðinu Lyn, í samtali við Aftenposten. Um er að ræða Theodór Elmar Bjarnason sem á dögunum gekk til liðs við Lyn frá Celtic í Skotlandi. Hann skrifaði undir þriggja ára samning við Lyn. „Við kíktum á hann og fannst mikið til koma," útskýrði Bjarmann. „Hann er ungur og efnilegur framsækinn miðvallarleikmaður sem býr yfir flestum kostum. Hann er með góða tækni, fljótur og góður skallamaður. Við erum afar ánægðir með samninginn." Henning Berg er þjálfari Lyn og finnst mikið til Theodórs koma. „Hann kemur án efa til með að styrkja leikmannahópinn okkar. Hann getur bæði spilað á miðri miðjunni og á köntunum." Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Fleiri fréttir Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Í beinni: Real Madrid - Girona | Spennan á Spáni heldur áfram Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Í beinni: Newcastle - Nottingham Forest | Áhugaverð viðureign á St James' Park Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Sjá meira
„Fyrir einu og hálfu ári síðan hringdi pabbi hans, sem býr í Kristjánssandi, í mig og spurði hvort við hefðum ekki áhuga á að kaupa soninn sinn," sagði Torgeir Bjarmann, yfirmaður íþróttamála hjá norska úrvalsdeildarliðinu Lyn, í samtali við Aftenposten. Um er að ræða Theodór Elmar Bjarnason sem á dögunum gekk til liðs við Lyn frá Celtic í Skotlandi. Hann skrifaði undir þriggja ára samning við Lyn. „Við kíktum á hann og fannst mikið til koma," útskýrði Bjarmann. „Hann er ungur og efnilegur framsækinn miðvallarleikmaður sem býr yfir flestum kostum. Hann er með góða tækni, fljótur og góður skallamaður. Við erum afar ánægðir með samninginn." Henning Berg er þjálfari Lyn og finnst mikið til Theodórs koma. „Hann kemur án efa til með að styrkja leikmannahópinn okkar. Hann getur bæði spilað á miðri miðjunni og á köntunum."
Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Fleiri fréttir Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Í beinni: Real Madrid - Girona | Spennan á Spáni heldur áfram Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Í beinni: Newcastle - Nottingham Forest | Áhugaverð viðureign á St James' Park Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Sjá meira