Grænfriðungar herja á japanska hvalveiðiflotann 12. janúar 2008 11:28 Japanair hafa málað orðið Rannsóknir risastórum stöfum á hvalveiðiskip sín. Grænfriðungar tilkynntu í morgun að þeir hefðu fundið japanska hvalveiðiflotann í Suður Íshafi. Samtökin hafa leitað skipanna í tíu daga. Grænfriðungarnir sigldu skipi sínu, Esperanza, að japanska hvalveiðiskipinu Júsjín Marú og lásu skipverjum pistilinn. Japanska skipið hélt undan og hófst þá mikill eltingaleikur. Japönsku hvalveiðiskipin eru ekki að veiðum sem stendur en Grænfriðungarnir ætla að trufla þær eins og þeir geta um leið og byrjað verður að veiða. Það gera þeir yfirleitt með því að sigla á gúmmíbátum á milli hvalveiðiskipanna og hvalanna sem þau eru að eltast við. Búast má við talsverðum átökum því japönsku sjómennirnir eru ekki vanir að taka íhlutun Grænfriðunga vinsamlega. Áströlsk stjórnvöld sendu ísbrjót í leit að hvalveiðiflota Japana í síðustu viku til að hafa eftirlit með honum og afla gagna um hvalveiðarnar. Skip Ástrala er væntanlegt á svæðið eftir helgi. Erlent Mest lesið Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Innlent Selenskí mun funda með Trump Erlent Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Erlent Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Erlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Fleiri fréttir Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Sjá meira
Grænfriðungar tilkynntu í morgun að þeir hefðu fundið japanska hvalveiðiflotann í Suður Íshafi. Samtökin hafa leitað skipanna í tíu daga. Grænfriðungarnir sigldu skipi sínu, Esperanza, að japanska hvalveiðiskipinu Júsjín Marú og lásu skipverjum pistilinn. Japanska skipið hélt undan og hófst þá mikill eltingaleikur. Japönsku hvalveiðiskipin eru ekki að veiðum sem stendur en Grænfriðungarnir ætla að trufla þær eins og þeir geta um leið og byrjað verður að veiða. Það gera þeir yfirleitt með því að sigla á gúmmíbátum á milli hvalveiðiskipanna og hvalanna sem þau eru að eltast við. Búast má við talsverðum átökum því japönsku sjómennirnir eru ekki vanir að taka íhlutun Grænfriðunga vinsamlega. Áströlsk stjórnvöld sendu ísbrjót í leit að hvalveiðiflota Japana í síðustu viku til að hafa eftirlit með honum og afla gagna um hvalveiðarnar. Skip Ástrala er væntanlegt á svæðið eftir helgi.
Erlent Mest lesið Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Innlent Selenskí mun funda með Trump Erlent Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Erlent Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Erlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Fleiri fréttir Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Sjá meira