Gróði í álinu 10. janúar 2008 09:08 Alain Belda, forstjóri bandaríska álrisans Alcoa. Mynd/AFP Bandaríski álrisinn Alcoa, sem meðal annars rekur álverið á Reyðarfirði, hagnaðist um 632 milljónum bandaríkjadala, jafnvirði rúmra 40 milljarða íslenskra króna, á síðasta fjórðungi nýliðins árs. Þetta er 76 prósenta aukning á milli ára. Tekjur fyrirtækisins hafa aldrei verið meiri á einu ári þrátt fyrir lægra álverð undir lok árs. Líkt og fyrri ár var Alcoa fyrsta fyrirtækið til að skila inn uppgjöri sínu á bandarískum markaði í gær, að sögn fréttastofu Associated Press. Hagnaður á hlut nam 75 sentum á hlut á fjórða ársfjórðungi samanborið við 41 sent á hlut á sama tíma í fyrra. Tekjur Alcoa námu 7,39 milljörðum dala á tímabilinu samanborið við 7,84 milljarða árið á undan. Heildarhagnaður ársins nam hins vegar 30,75 milljörðum dala sem er 370 milljónum dala meira en allt árið á undan. Afkoman er talsvert yfir spám markaðsaðila en þeir höfðu reiknað með því að hagnaðurinn myndi dragast saman og nema 33 sentum á hlut. Gengi hlutabréfa í Alcoa tóku stökkið eftir lokun markaða, hækkaði um 4,2 prósent og fór í 32,55 dali á hlut. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Viðskipti innlent Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Hafna ásökunum um smánarlaun Viðskipti innlent Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga Viðskipti innlent Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Bandaríski álrisinn Alcoa, sem meðal annars rekur álverið á Reyðarfirði, hagnaðist um 632 milljónum bandaríkjadala, jafnvirði rúmra 40 milljarða íslenskra króna, á síðasta fjórðungi nýliðins árs. Þetta er 76 prósenta aukning á milli ára. Tekjur fyrirtækisins hafa aldrei verið meiri á einu ári þrátt fyrir lægra álverð undir lok árs. Líkt og fyrri ár var Alcoa fyrsta fyrirtækið til að skila inn uppgjöri sínu á bandarískum markaði í gær, að sögn fréttastofu Associated Press. Hagnaður á hlut nam 75 sentum á hlut á fjórða ársfjórðungi samanborið við 41 sent á hlut á sama tíma í fyrra. Tekjur Alcoa námu 7,39 milljörðum dala á tímabilinu samanborið við 7,84 milljarða árið á undan. Heildarhagnaður ársins nam hins vegar 30,75 milljörðum dala sem er 370 milljónum dala meira en allt árið á undan. Afkoman er talsvert yfir spám markaðsaðila en þeir höfðu reiknað með því að hagnaðurinn myndi dragast saman og nema 33 sentum á hlut. Gengi hlutabréfa í Alcoa tóku stökkið eftir lokun markaða, hækkaði um 4,2 prósent og fór í 32,55 dali á hlut.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Viðskipti innlent Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Hafna ásökunum um smánarlaun Viðskipti innlent Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga Viðskipti innlent Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira