Liverpool áfram - Inter tapaði Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 26. nóvember 2008 21:44 Steven Gerrard fagnar marki sínu í kvöld. Nordic Photos / AFP Liverpool tryggði sér í kvöld sæti í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu með 1-0 sigri á Marseille í kvöld. Inter tapaði hins vegar á heimavelli fyrir Panathinaikos, 1-0. Það var Steven Gerrard sem tryggði Liverpool sigurinn með skallamarki í fyrri hálfleik. Eiður Smári Guðjohnsen var í byrjunarliði Barcelona sem vann sigur á Sporting Lissabon á útivelli, 5-2. Hann átti þátt í öðru marki leiksins er hann lagði upp mark fyrir Pique en sumir fjölmiðlar hafa skráð markið sem sjálfsmark hjá Sporting. Eiður spilaði allan leikinn. Barcelona tryggði sér efsta sætið í riðlinum með sigrinum í kvöld. Spennan er mikil í A-riðli eftir að Bordeaux og Chelsea gerðu 1-1 jafntefli. Frank Lampard fékk að líta rauða spjaldið í leiknum fyrir tvær áminningar. Fyrir vikið á Bordeaux enn möguleika á að komast í 16-liða úrslitin og skáka þannig annað hvort Roma eða Chelsea. Anorthosis Famagusta gerði sitt fjórða jafntefli í Meistardeildinni í kvöld er liðið gerði 2-2 jafntefli við Werder Bremen. Kýpverjarnir eru í þriðja sæti riðilsins og eiga góðan möguleika á að komast áfram í 16-liða úrslitin. Inter og Panathinaikos eru þó í efstu sætum riðlanna og standa best að vígi fyrir lokaumferðinni. Liverpool og Marseille eru efst og jöfn í D-riðli með ellefu stig og ræðst það því í lokaumferðinni hvort liðið tryggir sér efsta sætið.Úrslit kvöldsins:A-riðill: Bordeaux - Chelsea 1-1 0-1 Nicolas Anelka (60.) 1-1 Alou Diarra (83.) Cluj - Roma 1-3 0-1 Matteo Brighi (11.) 0-2 Francesco Totti (23.) 1-2 Yssouf Koné (30.) 1-3 Matteo Brighi (64.)Staðan: Roma 9 stig (+4 í markatölu) Chelsea 8 (+3) Bordeaux 7 (-4) Cluj 4 (-3)Leikir í lokaumferð: Chelsea - Cluj Roma - BordeauxB-riðill: Anorthosis - Werder Bremen 2-2 1-0 Nicos Nikolaou (62.) 2-0 Savio (68.) 2-1 Diego, víti (72.) 2-2 Hugo Almeida (87.) Inter - Panathinaikos 0-1 0-1 Sarriegui (69.)Staðan: Inter 8 stig (+2 í markatölu) Panathinaikos 7 (0) Anorthosis 6 (+1) Werder Bremen 4 (-3)Leikir í lokaumferð: Bremen - Inter Panathinaikos - AnarthosisC-riðill: Shakhtar Donetsk - Basel 5-0 1-0 Jadson (32.) 2-0 William (50.) 3-0 Jadson (65.) 4-0 Jadson (72.) 5-0 Jevjen Seleznov (75.) Sporting Lissabon - Barcelona 2-5 0-1 Thierry Henry (14.) 0-2 Pique (17.) 0-3 Lionel Messi (50.) 1-3 Miguel Veloso (65.) 2-3 Liedson (66.) 2-4 Caneira, sjálfsmark (67.) 2-5 Bojan, víti (73.)Staðan: Barcelona 13 stig (+11 í markatölu) Sporting 9 (-1) Shakhtar 6 (+3) Basel 1 (-13)Leikir í lokaumferð: Barcelona - Shakhtar Basel - Sporting D-riðill: Atletico - PSV 2-1 1-0 Simao (14.) 2-0 Maxi Rodriguez (28.) 2-1 Danny Koevermans (47.) Liverpool - Marseille 1-0 1-0 Steven Gerrard (23.)Staðan: Atletico 11 stig (+5 í markatölu) Liverpool 11 (+4) Marseille 3 (-2) PSV 3 (-7) Leikir í lokaumferð: Marseille - Atletico PSV - Liverpool Meistaradeild Evrópu Mest lesið Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb Handbolti Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Íslenski boltinn Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld Handbolti Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Handbolti Fleiri fréttir Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Forseta FIFA boðið á innsetningu Donald Trump Solskjær: Lét mig vinna launalaust Þróttur fær aðra úr Árbænum Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Mbappé með slæmar fréttir fyrir mótherja Real Madrid Arnar fer með Ísland til Skotlands Sölvi tekinn við Víkingum með Viktor og Aron til aðstoðar Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Elísabet tekin við Belgum Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Sjá meira
Liverpool tryggði sér í kvöld sæti í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu með 1-0 sigri á Marseille í kvöld. Inter tapaði hins vegar á heimavelli fyrir Panathinaikos, 1-0. Það var Steven Gerrard sem tryggði Liverpool sigurinn með skallamarki í fyrri hálfleik. Eiður Smári Guðjohnsen var í byrjunarliði Barcelona sem vann sigur á Sporting Lissabon á útivelli, 5-2. Hann átti þátt í öðru marki leiksins er hann lagði upp mark fyrir Pique en sumir fjölmiðlar hafa skráð markið sem sjálfsmark hjá Sporting. Eiður spilaði allan leikinn. Barcelona tryggði sér efsta sætið í riðlinum með sigrinum í kvöld. Spennan er mikil í A-riðli eftir að Bordeaux og Chelsea gerðu 1-1 jafntefli. Frank Lampard fékk að líta rauða spjaldið í leiknum fyrir tvær áminningar. Fyrir vikið á Bordeaux enn möguleika á að komast í 16-liða úrslitin og skáka þannig annað hvort Roma eða Chelsea. Anorthosis Famagusta gerði sitt fjórða jafntefli í Meistardeildinni í kvöld er liðið gerði 2-2 jafntefli við Werder Bremen. Kýpverjarnir eru í þriðja sæti riðilsins og eiga góðan möguleika á að komast áfram í 16-liða úrslitin. Inter og Panathinaikos eru þó í efstu sætum riðlanna og standa best að vígi fyrir lokaumferðinni. Liverpool og Marseille eru efst og jöfn í D-riðli með ellefu stig og ræðst það því í lokaumferðinni hvort liðið tryggir sér efsta sætið.Úrslit kvöldsins:A-riðill: Bordeaux - Chelsea 1-1 0-1 Nicolas Anelka (60.) 1-1 Alou Diarra (83.) Cluj - Roma 1-3 0-1 Matteo Brighi (11.) 0-2 Francesco Totti (23.) 1-2 Yssouf Koné (30.) 1-3 Matteo Brighi (64.)Staðan: Roma 9 stig (+4 í markatölu) Chelsea 8 (+3) Bordeaux 7 (-4) Cluj 4 (-3)Leikir í lokaumferð: Chelsea - Cluj Roma - BordeauxB-riðill: Anorthosis - Werder Bremen 2-2 1-0 Nicos Nikolaou (62.) 2-0 Savio (68.) 2-1 Diego, víti (72.) 2-2 Hugo Almeida (87.) Inter - Panathinaikos 0-1 0-1 Sarriegui (69.)Staðan: Inter 8 stig (+2 í markatölu) Panathinaikos 7 (0) Anorthosis 6 (+1) Werder Bremen 4 (-3)Leikir í lokaumferð: Bremen - Inter Panathinaikos - AnarthosisC-riðill: Shakhtar Donetsk - Basel 5-0 1-0 Jadson (32.) 2-0 William (50.) 3-0 Jadson (65.) 4-0 Jadson (72.) 5-0 Jevjen Seleznov (75.) Sporting Lissabon - Barcelona 2-5 0-1 Thierry Henry (14.) 0-2 Pique (17.) 0-3 Lionel Messi (50.) 1-3 Miguel Veloso (65.) 2-3 Liedson (66.) 2-4 Caneira, sjálfsmark (67.) 2-5 Bojan, víti (73.)Staðan: Barcelona 13 stig (+11 í markatölu) Sporting 9 (-1) Shakhtar 6 (+3) Basel 1 (-13)Leikir í lokaumferð: Barcelona - Shakhtar Basel - Sporting D-riðill: Atletico - PSV 2-1 1-0 Simao (14.) 2-0 Maxi Rodriguez (28.) 2-1 Danny Koevermans (47.) Liverpool - Marseille 1-0 1-0 Steven Gerrard (23.)Staðan: Atletico 11 stig (+5 í markatölu) Liverpool 11 (+4) Marseille 3 (-2) PSV 3 (-7) Leikir í lokaumferð: Marseille - Atletico PSV - Liverpool
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb Handbolti Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Íslenski boltinn Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld Handbolti Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Handbolti Fleiri fréttir Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Forseta FIFA boðið á innsetningu Donald Trump Solskjær: Lét mig vinna launalaust Þróttur fær aðra úr Árbænum Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Mbappé með slæmar fréttir fyrir mótherja Real Madrid Arnar fer með Ísland til Skotlands Sölvi tekinn við Víkingum með Viktor og Aron til aðstoðar Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Elísabet tekin við Belgum Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Sjá meira