Jurtateikningar Eggerts á bók 30. júlí 2008 06:00 Teikningar Eggerts Péturssonar úr Íslenskri flóru koma nú á bók. Mynd: Fréttablaðið/Anton Brink Útgáfufyrirtækið Crymogea, sem er í eigu þeirra Snæbjörns Argrímssonar bókaútgefanda og Kristjáns B. Jónassonar, gefur út innan skamms eina dýrustu bók Íslandssögunnar - ef kálfskinnshandrit fyrri tíma eru ekki talin með: sú dýra bók er 550 síður í A3 stærð í öskju og hefur að geyma upprunalegar teikningar Eggerts Péturssonar sem birtust í Íslenskri flóru sem kom út árið 1983. Þetta eru 270 teikningar sem gerðar voru eftir plöntunum í raunstærð. Sú vinna hleypti Eggert inn á nýtt svið í myndlist. Bókin verður aðeins gefin út í 500 tölusettum eintökum sem Eggert áritar allar. Bókin mun kosta 75.000 kr. og fæst ekki í bókaverslunum, heldur verður aðeins hægt að panta hana beint frá Crymogeu:kbj@crymogea.is. Pantanir eru þegar teknar að berast forlaginu. Útgáfan á jurtateikningum Eggerts minnir á útgáfu Arnar og Örlygs á teikningum og vatnslitamyndum Benedikts Gröndal sem komu út á bók 1976 undir heitinu Dýraríkið sem var viðhafnarútgáfa í tilefni af 150 ára afmæli hans. Í bókinni verða 271 teikning, en þær voru allar unnar á A3 blöð til að ná raunstærð flestra jurtanna. Bókin var unnin í Kína og liggur í kassa, en ekki hylki eins og oft tíðkast. Hún er hönnuð af Snæfríði Þorsteins. Íslensk flóra var unnin fyrir áhuga Valdimars Jóhannssonar hjá Iðunni og kom út í óvenju stóru upplagi 1983. Hún var endurprentuð 1994. pbb@frettabladid.is Mest lesið Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Lífið Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Lífið Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Lífið Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró Lífið Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Eftirminnilegast að hitta Loreen Lífið Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Tíska og hönnun Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Tónlist Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Fleiri fréttir Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira
Útgáfufyrirtækið Crymogea, sem er í eigu þeirra Snæbjörns Argrímssonar bókaútgefanda og Kristjáns B. Jónassonar, gefur út innan skamms eina dýrustu bók Íslandssögunnar - ef kálfskinnshandrit fyrri tíma eru ekki talin með: sú dýra bók er 550 síður í A3 stærð í öskju og hefur að geyma upprunalegar teikningar Eggerts Péturssonar sem birtust í Íslenskri flóru sem kom út árið 1983. Þetta eru 270 teikningar sem gerðar voru eftir plöntunum í raunstærð. Sú vinna hleypti Eggert inn á nýtt svið í myndlist. Bókin verður aðeins gefin út í 500 tölusettum eintökum sem Eggert áritar allar. Bókin mun kosta 75.000 kr. og fæst ekki í bókaverslunum, heldur verður aðeins hægt að panta hana beint frá Crymogeu:kbj@crymogea.is. Pantanir eru þegar teknar að berast forlaginu. Útgáfan á jurtateikningum Eggerts minnir á útgáfu Arnar og Örlygs á teikningum og vatnslitamyndum Benedikts Gröndal sem komu út á bók 1976 undir heitinu Dýraríkið sem var viðhafnarútgáfa í tilefni af 150 ára afmæli hans. Í bókinni verða 271 teikning, en þær voru allar unnar á A3 blöð til að ná raunstærð flestra jurtanna. Bókin var unnin í Kína og liggur í kassa, en ekki hylki eins og oft tíðkast. Hún er hönnuð af Snæfríði Þorsteins. Íslensk flóra var unnin fyrir áhuga Valdimars Jóhannssonar hjá Iðunni og kom út í óvenju stóru upplagi 1983. Hún var endurprentuð 1994. pbb@frettabladid.is
Mest lesið Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Lífið Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Lífið Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Lífið Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró Lífið Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Eftirminnilegast að hitta Loreen Lífið Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Tíska og hönnun Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Tónlist Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Fleiri fréttir Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira