Trúbador opnar viðburðasíðu 2. október 2008 05:00 Tónlistarmaðurinn Hlynur Ben opnar heimasíðuna Garg.is í dag ásamt Atla Hólmgrímssyni. Ný íslensk heimasíða, Garg.is, verður opnuð í dag. Síðunni er ætlað að veita upplýsingar um tónlistarviðburði á höfuðborgarsvæðinu og eru stofnendur trúbadorinn Hlynur Benediktsson og Atli Hólmgrímsson. „Okkur fannst vanta síðu sem væri ekki full af ónýtum fróðleik um hitt og þetta heldur sýndi meira hvað er að gerast hvar og hvernig maður kemst í það," segir Hlynur. „Þarna verður allt á einum stað, ósköp einfalt og gott." Á síðunni verður hægt að smella annaðhvort á nafn skemmtistaðar eða skemmtikrafts og opnast þá gluggi með frekari upplýsingum eins og heimasíðu viðkomandi og síma. „Þarna verður líka gagnagrunnur sem býður upp á meiri möguleika seinna og þá verður hægt að bjóða upp á alls konar þjónustu en við byrjum smátt og sjáum hvernig fer." Hlynur, sem gaf út sína fyrstu sólóplötu fyrr á árinu, ætlar í pásu sem trúbador því hann hefur stofnað ballsveitina Mono. Hún mun einmitt halda ball á Tunglinu á laugardag í tilefni opnunar Garg.is. Erna Hrönn Ólafsdóttir, sem áður var í Bermuda, ætlar að syngja með sveitinni þetta eina kvöld. „Ég var orðinn svo þreyttur á að sitja einn með kassagítarinn," segir Hlynur, um hina nýju Mono, sem ætlar að láta til sín taka á ballmarkaðinum í framtíðinni. - fb Mest lesið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Lífið Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Lífið Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Lífið Fleiri fréttir Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Ný íslensk heimasíða, Garg.is, verður opnuð í dag. Síðunni er ætlað að veita upplýsingar um tónlistarviðburði á höfuðborgarsvæðinu og eru stofnendur trúbadorinn Hlynur Benediktsson og Atli Hólmgrímsson. „Okkur fannst vanta síðu sem væri ekki full af ónýtum fróðleik um hitt og þetta heldur sýndi meira hvað er að gerast hvar og hvernig maður kemst í það," segir Hlynur. „Þarna verður allt á einum stað, ósköp einfalt og gott." Á síðunni verður hægt að smella annaðhvort á nafn skemmtistaðar eða skemmtikrafts og opnast þá gluggi með frekari upplýsingum eins og heimasíðu viðkomandi og síma. „Þarna verður líka gagnagrunnur sem býður upp á meiri möguleika seinna og þá verður hægt að bjóða upp á alls konar þjónustu en við byrjum smátt og sjáum hvernig fer." Hlynur, sem gaf út sína fyrstu sólóplötu fyrr á árinu, ætlar í pásu sem trúbador því hann hefur stofnað ballsveitina Mono. Hún mun einmitt halda ball á Tunglinu á laugardag í tilefni opnunar Garg.is. Erna Hrönn Ólafsdóttir, sem áður var í Bermuda, ætlar að syngja með sveitinni þetta eina kvöld. „Ég var orðinn svo þreyttur á að sitja einn með kassagítarinn," segir Hlynur, um hina nýju Mono, sem ætlar að láta til sín taka á ballmarkaðinum í framtíðinni. - fb
Mest lesið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Lífið Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Lífið Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Lífið Fleiri fréttir Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“