Eiður Smári: Nú má Real klappa fyrir okkur 8. desember 2008 13:53 Eiður Smári Guðjohnsen AFP Eiður Smári Guðjohnsen segir að leikmenn Barcelona hafi lítinn áhuga á að endurtaka leikinn frá í fyrra þegar þeir þurftu að klappa fyrir erkifjendum sínum í Real Madrid eftir að þeir tryggðu sér meistaratitilinn. Í síðari deildarleik liðanna á síðustu leiktíð var Real Madrid þegar búið að tryggja sér titilinn og því stilltu leikmenn Barcelona sér upp og klöppuðu fyrir mótherjum sínum þegar þeir gengu inn á Bernabeu völlinn í Madrid. Þetta er gömul hefð sem tíðkast m.a. líka á Englandi, en á Spáni er þessi athöfn kölluð pasillo. Eiður Smári sagðist ekki vilja endurtaka leikinn frá í fyrra í viðtali við spænska blaðið Sport, en síðari leikur liðanna verður í maí. "Ég vil ekki þurfa að taka pasillo aftur. Ég vona að á þessari leiktíð verði það þeir sem þurfa að klappa fyrir okkur," sagði Eiður. Fyrri leikur liðanna er á laugardagskvöldið í Barcelona og Eiður og félagar eru klárir í slaginn eftir að hafa verið í miklu stuði undanfarið. "Allir vita hve mikið vægi þessi leikur hefur. Hann er upp á margt og meira en þrjú stig og spurning um stolt leikmanna. Við getum tekið skref í átt að titlinum með sigri í þessum leik," sagði Eiður. Hann segir mikið hungur í herbúðum Barcelona. "Okkur gengur vel núna og við trúum að við getum unni titil af því liðið er allt mjög hugnrað. Lykillinn hefur verið að blanda í þetta meiri vinnu og fórnfýsi. Messi er farinn að hlaupa 40 metra til baka og öllum finnst hann vera að spila betur en í fyrra," sagði Eiður. Spænski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir á Englandi og í Bestu, Formúla 1, Red Zone og margt fleira Sport Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Enski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Íslenski boltinn Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Mikael Egill opnaði markareikning sinn hjá Genoa Madríd með fullt hús stiga á toppnum Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Giggs yfirgefur Salford og vill snúa aftur í þjálfun Moyes hefur aldrei unnið leik á Anfield Liverpool með fullt hús stiga Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Kristian skoraði og lagði upp í stórsigri gegn fyrrum félögum Sjá meira
Eiður Smári Guðjohnsen segir að leikmenn Barcelona hafi lítinn áhuga á að endurtaka leikinn frá í fyrra þegar þeir þurftu að klappa fyrir erkifjendum sínum í Real Madrid eftir að þeir tryggðu sér meistaratitilinn. Í síðari deildarleik liðanna á síðustu leiktíð var Real Madrid þegar búið að tryggja sér titilinn og því stilltu leikmenn Barcelona sér upp og klöppuðu fyrir mótherjum sínum þegar þeir gengu inn á Bernabeu völlinn í Madrid. Þetta er gömul hefð sem tíðkast m.a. líka á Englandi, en á Spáni er þessi athöfn kölluð pasillo. Eiður Smári sagðist ekki vilja endurtaka leikinn frá í fyrra í viðtali við spænska blaðið Sport, en síðari leikur liðanna verður í maí. "Ég vil ekki þurfa að taka pasillo aftur. Ég vona að á þessari leiktíð verði það þeir sem þurfa að klappa fyrir okkur," sagði Eiður. Fyrri leikur liðanna er á laugardagskvöldið í Barcelona og Eiður og félagar eru klárir í slaginn eftir að hafa verið í miklu stuði undanfarið. "Allir vita hve mikið vægi þessi leikur hefur. Hann er upp á margt og meira en þrjú stig og spurning um stolt leikmanna. Við getum tekið skref í átt að titlinum með sigri í þessum leik," sagði Eiður. Hann segir mikið hungur í herbúðum Barcelona. "Okkur gengur vel núna og við trúum að við getum unni titil af því liðið er allt mjög hugnrað. Lykillinn hefur verið að blanda í þetta meiri vinnu og fórnfýsi. Messi er farinn að hlaupa 40 metra til baka og öllum finnst hann vera að spila betur en í fyrra," sagði Eiður.
Spænski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir á Englandi og í Bestu, Formúla 1, Red Zone og margt fleira Sport Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Enski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Íslenski boltinn Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Mikael Egill opnaði markareikning sinn hjá Genoa Madríd með fullt hús stiga á toppnum Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Giggs yfirgefur Salford og vill snúa aftur í þjálfun Moyes hefur aldrei unnið leik á Anfield Liverpool með fullt hús stiga Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Kristian skoraði og lagði upp í stórsigri gegn fyrrum félögum Sjá meira