Villigæs með trönuberjasósu 21. febrúar 2008 00:01 Uppskrift af Nóatún.is Fyrir: 4 Villigæs með trönuberjasósu 1 villigæs Salt og piparStráið salti og pipar á gæsina og setjið í 210° heitan ofn í 10 mínútur. Lækkið ofnhitann í 140° og hafið ofninn opinn í smá stund til að leyfa mesta hitanum að rjúka úr ofninum, steikið áfram í 60 mínútur. Berið fram með eplasalati, rauðvínssoðnum perum og smjörsteiktum soðnum kartöflum.Trönuberjasósa1 msk smjör50 g grænmeti (sellerírót, nípa, gulrætur, skallotlaukur, blaðlaukur)100 ml trönuberjasafi400 ml villibráðarsoð2 tsk sykur2 msk kartöflumjölSkvetta af rauðvíniNýmalaður hvítur piparSjávarsalt Léttsteikið fínskorna grænmetið í smjöri á pönnu. Bætið trönuberjasafa, soði og sykri saman við og látið malla í um 20 mínútur. Sigtið sósuna og þykkið með kartöflumjöli, leysið upp í rauðvíni. Látið malla í 5 mín. Gæs Jólamatur Sósur Uppskriftir Uppskriftir Nóatúns Mest lesið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fleiri fréttir Þetta borðuðu Jói Fel og frú í sex mánuði Sjá meira
Uppskrift af Nóatún.is Fyrir: 4 Villigæs með trönuberjasósu 1 villigæs Salt og piparStráið salti og pipar á gæsina og setjið í 210° heitan ofn í 10 mínútur. Lækkið ofnhitann í 140° og hafið ofninn opinn í smá stund til að leyfa mesta hitanum að rjúka úr ofninum, steikið áfram í 60 mínútur. Berið fram með eplasalati, rauðvínssoðnum perum og smjörsteiktum soðnum kartöflum.Trönuberjasósa1 msk smjör50 g grænmeti (sellerírót, nípa, gulrætur, skallotlaukur, blaðlaukur)100 ml trönuberjasafi400 ml villibráðarsoð2 tsk sykur2 msk kartöflumjölSkvetta af rauðvíniNýmalaður hvítur piparSjávarsalt Léttsteikið fínskorna grænmetið í smjöri á pönnu. Bætið trönuberjasafa, soði og sykri saman við og látið malla í um 20 mínútur. Sigtið sósuna og þykkið með kartöflumjöli, leysið upp í rauðvíni. Látið malla í 5 mín.
Gæs Jólamatur Sósur Uppskriftir Uppskriftir Nóatúns Mest lesið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fleiri fréttir Þetta borðuðu Jói Fel og frú í sex mánuði Sjá meira