Lambalæri með kryddjurtum og hvítlauk 21. febrúar 2008 00:01 Hrærið saman sinnepi, salti og pipar, smá af rósmaríni og öllu timjaninu. Skerið litla vasa í lærið á 8-10 stöðum og setjið hvítlaukinn og rósmarín í. Smyrjið svo lærið með sinnepsblöndunni,gott er að láta það standa aðeins áður en það er eldað. Hitið ofnin í 140°og bakið lærið í 2 klst eða þar til hitinn í kjarna er kominn í 62°. Gott er að hækka hitann í 190° síðustu 10 mín til að fá betri skorpu. 1 lambalæri 2,5 kg2 rósmaríngreinar3 hvítlauksrif1 búnt timjan, saxað3 msk. Dijon sinnepSalt og pipar Uppskrift af Nóatún.is Jólamatur Lambakjöt Uppskriftir Uppskriftir Nóatúns Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Lífið „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið
Hrærið saman sinnepi, salti og pipar, smá af rósmaríni og öllu timjaninu. Skerið litla vasa í lærið á 8-10 stöðum og setjið hvítlaukinn og rósmarín í. Smyrjið svo lærið með sinnepsblöndunni,gott er að láta það standa aðeins áður en það er eldað. Hitið ofnin í 140°og bakið lærið í 2 klst eða þar til hitinn í kjarna er kominn í 62°. Gott er að hækka hitann í 190° síðustu 10 mín til að fá betri skorpu. 1 lambalæri 2,5 kg2 rósmaríngreinar3 hvítlauksrif1 búnt timjan, saxað3 msk. Dijon sinnepSalt og pipar Uppskrift af Nóatún.is
Jólamatur Lambakjöt Uppskriftir Uppskriftir Nóatúns Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Lífið „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið