Nauta Osso buco 21. febrúar 2008 00:01 Uppskrift af Nóatún.is Nauta Osso buco 1 kg osso buco í sneiðum 50 gr smjör 2 msk hveiti Pipar nýmalaður Salt 1 laukur stór saxaður 2 sellirístönglar saxaðir smátt 2 gulrætur skornar í litla bita 250 ml. hvítvín 500 g tómatar vel þroskaðir 2 msk. Tómatþykkni Sítrónubörkur tvær ræmur 1 lárviðarlauf Kjötið er kryddað með salti og pipar, velt upp úr kryffuðu hveiti og brúnað vel á heitri pönnu. Kjötið er síðan sett í þykkbotna pott. Grænmetið er steikt á pönnu þar til það er rétt að fara að taka lit. 100 ml af hvítvíni hellt yfir,látið sjóða næstum alveg niður og botninn á pönnunni skafinn með sleif á meðan. Grænmetinu er þá hellt yfir kjötið,og síðan tómötum, tómatþykkni, sítrónuberki ,lárviðarlaufi og afgangnum af hvitvíninu. Hitað að suðu og lok sett á pottinn og látið malla við mjög vægan hita í um 2 klst. og hrært öðru hverju og vatni bætt í ef þarf en sósan á að vera þykk og bragðmikil. Að lokum er sósan smökkuð til og kjötið borið fram í sósunni. Jólamatur Nautakjöt Uppskriftir Uppskriftir Nóatúns Mest lesið Slíta sambandinu en vinna áfram saman Lífið Cillian mærir Kiljan Lífið Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Lífið Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Tónlist Frábær árangur í meðferðarstarfi Lífið samstarf „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Tíska og hönnun Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Kalklitir og Slippfélagið mála framtíðina saman Lífið samstarf Rúrik hlaut verðlaun sem rísandi stjarna ársins Lífið Hélt auganu en missti af frumsýningu eftir að hafa fengið golfkúlu í andlitið Lífið Fleiri fréttir Silkimjúk espresso-kaka fyrir helgina „Forréttur sem ég býð öllum upp á“ Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Sjá meira
Uppskrift af Nóatún.is Nauta Osso buco 1 kg osso buco í sneiðum 50 gr smjör 2 msk hveiti Pipar nýmalaður Salt 1 laukur stór saxaður 2 sellirístönglar saxaðir smátt 2 gulrætur skornar í litla bita 250 ml. hvítvín 500 g tómatar vel þroskaðir 2 msk. Tómatþykkni Sítrónubörkur tvær ræmur 1 lárviðarlauf Kjötið er kryddað með salti og pipar, velt upp úr kryffuðu hveiti og brúnað vel á heitri pönnu. Kjötið er síðan sett í þykkbotna pott. Grænmetið er steikt á pönnu þar til það er rétt að fara að taka lit. 100 ml af hvítvíni hellt yfir,látið sjóða næstum alveg niður og botninn á pönnunni skafinn með sleif á meðan. Grænmetinu er þá hellt yfir kjötið,og síðan tómötum, tómatþykkni, sítrónuberki ,lárviðarlaufi og afgangnum af hvitvíninu. Hitað að suðu og lok sett á pottinn og látið malla við mjög vægan hita í um 2 klst. og hrært öðru hverju og vatni bætt í ef þarf en sósan á að vera þykk og bragðmikil. Að lokum er sósan smökkuð til og kjötið borið fram í sósunni.
Jólamatur Nautakjöt Uppskriftir Uppskriftir Nóatúns Mest lesið Slíta sambandinu en vinna áfram saman Lífið Cillian mærir Kiljan Lífið Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Lífið Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Tónlist Frábær árangur í meðferðarstarfi Lífið samstarf „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Tíska og hönnun Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Kalklitir og Slippfélagið mála framtíðina saman Lífið samstarf Rúrik hlaut verðlaun sem rísandi stjarna ársins Lífið Hélt auganu en missti af frumsýningu eftir að hafa fengið golfkúlu í andlitið Lífið Fleiri fréttir Silkimjúk espresso-kaka fyrir helgina „Forréttur sem ég býð öllum upp á“ Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Sjá meira