Laxatartar með ólífum og capers 21. febrúar 2008 00:01 Eldunartími: Undirbúningstími: 30 mín Fjöldi matargesta: 4 Laxatartar með ólífum og capers LeiðbeiningarUndirbúningur: Stingið út kringlóttar sneiðar úr maltbrauðssneiðunum með útstungujárni. Matreiðsla: Hakkið eða saxið allt hráefnið (nema eggjarauður og brauð) og blandið saman. Skiptið laxablöndunni í 4 hluta og mótið 4 kringlótt "buff" með því að þrýsta þeim ofan í sama útstungujárn og var notað til að stinga út brauðið. Framreiðsla: Setjið laxabuffin ofan á brauðið, skiljið eggin í sundur og berið fram með tartarnum í hálfri skurninni í eggjabikar. Skreytið tartarinn með steinseljukvist. AthugasemdirEkki er nauðsynlegt að notast við útstungujárn í þessum rétti, allt eins er hægt að nota glas til að stinga út brauðið og móta tartarinn í höndunum á borði. 400 g lax roð og beinlaus 1 stk rauðlaukur lítill 2 stk Sýrðar smágúrkur 6 stk grænar ólífur góðar 2 msk kapers 2 stk sólþurrkaðir tómatar 2 msk Græn ólífuolía Salt og pipar pipar úr kvörn 4 stk eggjarauður 4 stk Maltbrauðssneiðar 1 stk egg harðsoðið Uppskrift af Nóatún.is Jólamatur Lax Sjávarréttir Uppskriftir Uppskriftir Nóatúns Mest lesið Slíta sambandinu en vinna áfram saman Lífið Cillian mærir Kiljan Lífið Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Lífið Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Tónlist Frábær árangur í meðferðarstarfi Lífið samstarf „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Tíska og hönnun Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Kalklitir og Slippfélagið mála framtíðina saman Lífið samstarf Rúrik hlaut verðlaun sem rísandi stjarna ársins Lífið Hélt auganu en missti af frumsýningu eftir að hafa fengið golfkúlu í andlitið Lífið Fleiri fréttir Silkimjúk espresso-kaka fyrir helgina „Forréttur sem ég býð öllum upp á“ Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Sjá meira
Eldunartími: Undirbúningstími: 30 mín Fjöldi matargesta: 4 Laxatartar með ólífum og capers LeiðbeiningarUndirbúningur: Stingið út kringlóttar sneiðar úr maltbrauðssneiðunum með útstungujárni. Matreiðsla: Hakkið eða saxið allt hráefnið (nema eggjarauður og brauð) og blandið saman. Skiptið laxablöndunni í 4 hluta og mótið 4 kringlótt "buff" með því að þrýsta þeim ofan í sama útstungujárn og var notað til að stinga út brauðið. Framreiðsla: Setjið laxabuffin ofan á brauðið, skiljið eggin í sundur og berið fram með tartarnum í hálfri skurninni í eggjabikar. Skreytið tartarinn með steinseljukvist. AthugasemdirEkki er nauðsynlegt að notast við útstungujárn í þessum rétti, allt eins er hægt að nota glas til að stinga út brauðið og móta tartarinn í höndunum á borði. 400 g lax roð og beinlaus 1 stk rauðlaukur lítill 2 stk Sýrðar smágúrkur 6 stk grænar ólífur góðar 2 msk kapers 2 stk sólþurrkaðir tómatar 2 msk Græn ólífuolía Salt og pipar pipar úr kvörn 4 stk eggjarauður 4 stk Maltbrauðssneiðar 1 stk egg harðsoðið Uppskrift af Nóatún.is
Jólamatur Lax Sjávarréttir Uppskriftir Uppskriftir Nóatúns Mest lesið Slíta sambandinu en vinna áfram saman Lífið Cillian mærir Kiljan Lífið Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Lífið Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Tónlist Frábær árangur í meðferðarstarfi Lífið samstarf „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Tíska og hönnun Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Kalklitir og Slippfélagið mála framtíðina saman Lífið samstarf Rúrik hlaut verðlaun sem rísandi stjarna ársins Lífið Hélt auganu en missti af frumsýningu eftir að hafa fengið golfkúlu í andlitið Lífið Fleiri fréttir Silkimjúk espresso-kaka fyrir helgina „Forréttur sem ég býð öllum upp á“ Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Sjá meira